Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 74

Æskan - 01.05.1974, Síða 74
5KÁTI. MUNDU EFTIR BROSINU - ÞAÐ LEYSIR MARGAN VANDANN BROS OG HLÝLEGT VIÐMÓT ER SJÁLFSAGT Á SKÁTAMÓTUM Skáti, mundu eftir tjaldskoðuninni — já, og verðlaununum fyrir snyrtilegustu tjaldbúðirnar. Þegar heim kemur, þá hættið ekki að taka til, heldur færið til- tektina yfir á herbergið ykkar, og biðjið svo mömmu að hafa „tjaldskoðun". Þá verður að muna eftir því, að í staðinn fyrir þak- pokann kemur skápur og skúffur í herberginu. Það má ekki henda rusli í tjöldin og á svæðið — eins má ekki henda rusli á gólfið heima hjá sór, eða á lóðina, garðinn eða götuna, og ekki heldur út um bílglugga. Ég mætti unglingi á götu um daginn. Hann tók karamellu upp úr vasa sínum, tók bréfið utan af henni, henti því á götuna og stakk upp í sig karamellunni. Hefði hann nú gert þetta öfugt, þá hefði hann kannski tekið eftir því, hvað hann var að gera. Það er orð- inn svo mikill ávani að fleygja frá sér á götuna, að fólk tekur ekki eftir því. Meðfram gangstóttum flóir af alls konar drasli — aþpelsínuhýði, eplakjörnum — banan'ahýði — bréfarusli — mjólk- urhyrnum af ýmsum stærðum. Er ekki hægt að fara að gera her- ferð gegn þessum ófögnuði? Vilja lesendur Skátaopnunnar byrja? Skátar og ekki skátar — við skulum efna til samvinnu. Þetta verða þá aðallega þrír þættir: 1. Hætta að fleygja frá sér rusli — stinga því á sig og J. því í ruslafötuna heima, ef engin ruslafata verður á v manns. 2. Raka eða sópa fyrir framan sín heimkynni — gangstétti ■ garðinn, götuna. Ef hver og einn heldur hreinu fyrir sínu eigin dyrum, mun ástandið stórbatna strax. . 3. í hverfunum og þar, sem enginn býr, geta krakkar tékið saman og hreinsað. Ég skora á ykkur, krakkar — stóra og smáa — í byggð og út um allt land. Hefjið herferð gegn öllu þessu rusli, sem ópnf landið okkar — bæinn okkar — sveitina okkar. Allt sópað og hreint á þjóðhátíðinni. Af stað nú. Sendið ^ mynd og smálinu — þá getum við kannski birt „Fegrunaropojj^ í Skátaopnunni í haust eða vetur. Ef til vill getur einhver <un upp á snjöllu nafni á herferðinni? Bezta kveðja til allra, sem vilja taka þátt i starfinu. H. T. 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.