Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1974, Side 76

Æskan - 01.05.1974, Side 76
Úlfljótsvatn. Eins og þið vitið, eru margir skátar nokkurs konar þúsundþjala- smiðir á ýmsum sviðum. Leggja það t. d. á sig að læra ýmislegt, sem aðrir líta ekki við og finnst nóg að læra í skólanum. Hérna kemur nú eitt verkefni, sem að hætti skáta er í leikformi og vel til þess fallið að hafa það fyrir flokkakeppni á sveitarfundi eða hópkeppni á Ijósálfa- eða ylfingafundi. Foringinn verður auðvitað að vera búinn að útbúa leikinn fyrirfram. Fyrst eru klipptir niður miðar á stærð við nafnspjald eða aðeins stærri. Hvert land hefur sína miðasamstæðu, eins og eftirfarandi dæmi sýnir: 1. Norðurlandafánarnir — einn fáni á hverjum miða. 2. Nafn landsins — eitt nafn á hverjum miða. 3. Fyrsta lína þjóðsöngsins (hvers lands, ein á miða). 4. Mynd frá landinu. Reyna að velja mynd, sem glöggt sýnir ein- kenni hvers lands. 5. Smáhluti af landabréfi (hvers lands). 6. Nafn á fljóti, firði eða fjalli — en það verður að vera sams konar nafn á öllum miðunum. 7. Nöfn höfuðborganna, eitt á hverjum miða. 8. Mynd af skáta — orðið skáti á viðkomandi máli — eða annað (eða sleppa nr. 8) Öllum miðunum, nema fánamyndunum, er dreift um í herberg- inu, reynið að láta þá sjást sem minnst. Flokkunum síðan stillt upp og flokksforinginn látinn draga um fánana. Leikurinn er í því fólginn, að hver flokkur reyni að finna fyrst alla miðana varð- andi „sitt“ land. Að sjálfsögðu verður foringinn að’þekkja fánana. Ekki er úr vegi, að hver flokkur reyni síðan að læra fyrsta vers þjóðsöngs þess lands, sem hann á að læra um. Frá skátamóti. Bræðralagshugsjónin er sterkur þáttur í boðskap skátahreý ingarinnar, er því gildi vináttunnar mikið. Ungir skátar ættu Þv að bera sig eftir því að læra að skilja í hverju sörín vinátta e fólgin. Orðið vinátta er oft misskilið hugtak. Það þarf því oft a^ hugsa sig um, hvort um verulegt vináttubragð sé að ræða, þe9a samskipti manna eiga í hlut. Það er til spakmæli, sem hljóðar svo- „Sá, sem gerir þig góðan er meiri vinur þinn en sá, sem 9e . þér gott.“ Svo er líka til það gagnstæða: „Sá, sem gerir Þ'9 vondan, er meiri óvinur þinn en sá, sem gerir þér illt.“ Hér er svolítið sögukorn um vináttu: Það var hérna um daginn, að ég heyrði nokkuð, sem olli ^ töluverðum heilabrotum. Maður nokkur varð um kvöld, dimmt var orðið, að ganga brattan og ógreiðfæran veg, og lá * vegur á hættulegum gilbarmi. Maðurinn átti marga vini, sem vil hjálpa honum. Einn þeirra sagði: „Hérna er bók, í henni er leiðar vísir. Ef þú fylgir nákvæmlega leiðinni eins og hún er merkt ihn’ þá ertu öruggur." Maðurinn þakkaði fyrir hjálpina, en það var bara svo dirnh1 > að hann sá ekki til að lesa það, sem stóð í bókinni. „Þú verður að hafa ljós,“ sagði þá annar vinur hans. „Taktu þessa lukt, Þ sérðu leiðina." En nú kom stormur og það slokknaði á luktinm. svo að honum varð engin hjálp að þessu. Þá kom bezti vinur hans og sagði: „Ég er kunnugur veginum, því ég hef gengið hann áðuF Ég skal halda í höndina á þér, og saman munum við reyna Þa sem við getum til að finna leiðina." Og svo er spurningin þessi: „Ert ÞÚ góður vinur, sem bregz ekki, ef eitthvað bjátar á? Leggur þú á þig aukaómak eða Ieg9ur þú lykkju á leið þína til þess að geta orðið þeim að liði, selT1 hjálpar eru þurfi? SKÁTAANDINN — Andl vináttu og bræðralags verður hinn sjálfsagði kjárni Landsmótsins. Hinn sérstaki blær, sem ávallt ríkir á skátamótum, á einmitt rót sína að rekja til hans. Allir skátar — ungir jafnt sem aldnir — skulu gera sitt til, að þessi góði andi ríki. I > 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.