Æskan - 01.05.1974, Side 83
^3) Þessi stúlkumynd er unnin I grafík sem kallað er. Sendandl
6r ®u8mundur Ragnarsson, Háaleitisbraut 91, Reykjavlk. Myndin
ntBn,Íö0 vel gerð og falleg, en til að vinna graflskar myndir verða
n a5 hafa eigin myrkrastofu og framkalla myndir sinar sjálfir.
(4) Jón Ágúst Pétursson sendlr Æskunnl skemmtilega mynd af
blysi, sem logar glatt á gamlárskvöld. Svona má festa mikla
Ijósadýrð á filmu á mjög skemmtilegan hátt. Myndin er vel gerð
og byggir á ágætu hugmyndaflugi. Jón býr I Safamýri 21, Reykja-
vfk.
(5) Hilmar Snorrason, Rauðalæk 18, sendi okkur margar mynd-
ir úr safnl slnu. Það er auðfundið, að Hilmar hefur gott auga fyrlr
Ijósmyndum, en hann þyrfti að vanda betur framköllun og kopier-
ingu. Þessl mynd er tekin á Praktlca með 105 mm linsu, sem er
fremur veik aðdráttarlinsa. Hún er ekki athyglisverð fyrir tækni-
brellur eða sérstakt hugmyndaflug, heldur er þetta mynd, sem
tekln er á réttu augnabliki, og þannig myndir eru oft skemmti-
legar.
ákveðnar kröfur tll sjálfra ykkar og þeirra mynda, sem þlð ætllð
að senda. Það þýðir t. d. ekkert að senda myndir, sem eru mjög
gráar og líflausar, því þannig myndir koma illa út á prenti. Auð-
vitað þyklr mér vænt um að fá myndir, hvort sem þær eru góðar
eða slæmar, en aðeins þær þeztu er unnt að birta. Ég get t. d.
ekki notað allar myndlr, sem ykkur finnast skemmtilegar, þvf að
fyrir mlg og aðra ókunnuga lesendur Æskunnar eru myndirnar
e. t. v. gjörsamlega þýðlngarlausar. Þar á ég t. d. við fjölskyldu-
myndir og annað þess háttar.
Þið verðið að reyna að vera skapandi og hugmyndarfk f þeim
myndum sem þið sendið eða þá að þið verðið að reyna að finna
skemmtileg myndverkefni, sem bæðl kunnugir og ókunnugir hafa
gaman af.
81