Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Síða 83

Æskan - 01.05.1974, Síða 83
^3) Þessi stúlkumynd er unnin I grafík sem kallað er. Sendandl 6r ®u8mundur Ragnarsson, Háaleitisbraut 91, Reykjavlk. Myndin ntBn,Íö0 vel gerð og falleg, en til að vinna graflskar myndir verða n a5 hafa eigin myrkrastofu og framkalla myndir sinar sjálfir. (4) Jón Ágúst Pétursson sendlr Æskunnl skemmtilega mynd af blysi, sem logar glatt á gamlárskvöld. Svona má festa mikla Ijósadýrð á filmu á mjög skemmtilegan hátt. Myndin er vel gerð og byggir á ágætu hugmyndaflugi. Jón býr I Safamýri 21, Reykja- vfk. (5) Hilmar Snorrason, Rauðalæk 18, sendi okkur margar mynd- ir úr safnl slnu. Það er auðfundið, að Hilmar hefur gott auga fyrlr Ijósmyndum, en hann þyrfti að vanda betur framköllun og kopier- ingu. Þessl mynd er tekin á Praktlca með 105 mm linsu, sem er fremur veik aðdráttarlinsa. Hún er ekki athyglisverð fyrir tækni- brellur eða sérstakt hugmyndaflug, heldur er þetta mynd, sem tekln er á réttu augnabliki, og þannig myndir eru oft skemmti- legar. ákveðnar kröfur tll sjálfra ykkar og þeirra mynda, sem þlð ætllð að senda. Það þýðir t. d. ekkert að senda myndir, sem eru mjög gráar og líflausar, því þannig myndir koma illa út á prenti. Auð- vitað þyklr mér vænt um að fá myndir, hvort sem þær eru góðar eða slæmar, en aðeins þær þeztu er unnt að birta. Ég get t. d. ekki notað allar myndlr, sem ykkur finnast skemmtilegar, þvf að fyrir mlg og aðra ókunnuga lesendur Æskunnar eru myndirnar e. t. v. gjörsamlega þýðlngarlausar. Þar á ég t. d. við fjölskyldu- myndir og annað þess háttar. Þið verðið að reyna að vera skapandi og hugmyndarfk f þeim myndum sem þið sendið eða þá að þið verðið að reyna að finna skemmtileg myndverkefni, sem bæðl kunnugir og ókunnugir hafa gaman af. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.