Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 84

Æskan - 01.05.1974, Page 84
Aðalhlutverk blóðsins ▼ Bandaríkjamenn hafa hlot- iS flest Nóbelsverðlaun allra þjóða. Árið 1968 höfðu samtals 75 þessara verðlauna failið þeim ( skaut, sem hér segir: 6 bókmenntaverðlaun, 19 lækn- isfræðiverðlaun, 18 eðlisfræði- verðlaun, 19 efnafræðiverðlaun og 13 friðarverðlaun. T Elzti maður, sem hlotið Itefur Nóbelsverðlaunin, var Frakkinn Ferdinand Buisson (1841—1932). Hann hlaut 86 ára gamall hálf friðarverðlaun Nób- els á móti Þjóðverjanum Lud- wig Quidde (1858—1941), Eitthvert þýðingarmesta h|ut verk blóðsins er að gera okl<ur fært að anda. Á hverri rn'niu^ dælir hjartað 5 lítrum af 1 til lungnanna og þaðan út í ,iir. amann. í þessu magni af t)l0 eru um það bil 25 billj°nlt rauðra blóðkorna, og hve.r þeirra tekur með sér ofurlít' af súrefni úr andrúmsloftinu °9 . ber það út í vefi líkamans- V' sjáum, hversu lítið súrefnis magn það er, á því, að hver rautt blóðkorn er í þver1113 1/17.000 mm og vegur 0.000° grömm. En þótt blóðkornin seU svona lítil, er líf okkar und|f þeim komið, því að verði verU legur skortur á þeim, verður öndunin strax erfiðari. Súrefnisflutningurinn er P ekki eina hlutverkið, sem rauðu blóðkornin gegna. Þau Wt,a líkamsvefjunum einnig nserin®, arefni, sem þau taka úr lifrinn' og þörmunum. Að jafnaði ier flutningurinn fram með has9urT1 og jöfnum hraða, en ef meira reynir á eitthvert iíffærið eh ella, auka blóðkornin aðflutn ing nauðsynlegra efna og hra honum. Ef við t d. öndum hra ar en við erum vön, reynir meira á vissa vöðva, og þá verða rauðu blóðkornin að flytja í skyndi aukið magn af súrefr" og næringarefnum. Af hvítu blóðkornunum erU um það bil 25 milljarðar I iik ama hvers fullvaxta manns. peU eru mjög mikilvægt „varnarl'® ’ sem drepur hættulegar bakterl ur eða gerir þær óskaðlegar' Hvítu blóðkornin mætti kaiia „iögreglulið" líkamans. Ef a skotahlutir berast inn í blóði ‘ safnast þau utan um þá og tei< oftast að ryðja þeim út úr líka111 anum, ásamt greftinum, se^ myndast umhverfis þá. Smæstu blóðkornin eru ÞaU’ sem valda því, að blóðið storku ar, ef maður meiðir sig- þeim eru um það bil 30.000 1 hverjum fermillimetra af hi° Sé þessum blóðkornum ábóta vant, storknar blóðið seint eða alls ekki, og getur slík Þl® ing hæglega valdið bana. T sjúkdómur er tíðast arfgengur' 82 Ljósmóðir Þréfi ti| þessa þáttar frá „tveimur ystrum fyrir vestan” er spurt um nám smaeöra og kjör nemenda á námstíman- ^111 °g fleira. Þá skulu fyrst þökkuð vin- m|eg ummæli um Æskuna, sem eru í essu bréfi frá tveimur systrum. a vi,i svo vel til, að við höfum hér ^glýsingu úr blaði frá Ljósmæðraskólan- 111 um þetta efni, og fer hún hér á eftir: PRÁ LJÓSMÆÐRASKÓLA ÍSLANDS a amkvæmt venju hefst kennsla í skól- num hinn 1. október n. k. Ihn,ökuskilyrði 'úrrisækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ^ra °9 ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja rtl- Undirbúningsmenntun skal vera gagn- .^®ðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Kraf- þ . er 9°ðrar andlegrar og líkamlegrar heil- , '9®i- Heilbrigðisástand verður nánar at- U9að i skólanum. ^iginhandar umsóknir sendist forstöðu- ' skólans í Fæðingardeild Landsspítal- ,T'ann ans fyrir 1. júnl 1974. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andiega og líkamlega heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greiniiegt heimilisfang á um- sóknina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda Ljósmæðraskóli (slands er heimavistar- skóli og búa nemendur I heimavist náms- tímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 13.082 á mánuði og síðara námsárið kr. 18.689 á mánuði. Laun þessi eru ákveðið hlutfall af launum Ijósmæðra og má því búast við að þau hækki á náms- tímanum. Auk þess fá nemar greiddar lög- boðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúmfatnaði, sem Ljósmaeðraskólinn læt- ur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavíkur. Fæðingardeild, 25. febr. 1974. Skólastjórinn. Stúlka, sem vill gerast Ijósmóðir, þarf að vera vei hraust, bæði andlega og lík- amlega. Hún þarf að vera athugul og þol- inmóð og hjálpfús að eðlisfari. Skarpa dómgreind þarf hún að hafa og vera glögg- skyggn á það, hvort fæðing sé eðlileg. Ef um afbrigðilega fæðingu að ræða, þarf hún að taka skjóta ákvörðun og kalla lækni til aðstoðar. Vinnutími Ijósmóður verður af skiljanleg- um ástæðum oft óreglulegur, því að hún má búast við því að verða kölluð til starfa á hvaða tlma sólarhringsins sem er. Ljósmæður munu taka laun eftir 14. launaflokki opinberra starfsmanna. Hvers vegna lætur hundurinn tunguna lafa? Þegar heitt er I veðri, eða þegar hundurinn hefur reynt mikið á sig, lætur hann tunguna lafa út úr sér. Er til nokkur skýring á því? Hitastig líkamans þarf helzt alltaf að vera sem jafnast, og til þess að svo sé, þarf líkaminn að hafa einhverja stjórn á hitun- inni. Þegar vöðvarnir vinna, myndast hiti. Ef ekki væri hægt að hleypa þessari hitaaukningu að verulegu leyti út úr líkam- anum, mundi líkamshitinn hækka svo mjög, að hættulegt yrði. Mannslíkaminn losar sig við hitaaukninguna með vökva- útgufun gegnum svitakirtlana, sem dreifðir eru um allan lík- amann, en á hundsskrokknum eru svitakirtlarnir tiltölulega fá- ir. Þess vegna verður hann að losna við vökvaútgufunina á öðrum stöðum, og þeir staðir , eru munnvatnskirtlarnir á tung- unni. 83
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.