Æskan - 01.05.1974, Síða 84
Aðalhlutverk
blóðsins
▼ Bandaríkjamenn hafa hlot-
iS flest Nóbelsverðlaun allra
þjóða. Árið 1968 höfðu samtals
75 þessara verðlauna failið
þeim ( skaut, sem hér segir:
6 bókmenntaverðlaun, 19 lækn-
isfræðiverðlaun, 18 eðlisfræði-
verðlaun, 19 efnafræðiverðlaun
og 13 friðarverðlaun.
T Elzti maður, sem hlotið
Itefur Nóbelsverðlaunin, var
Frakkinn Ferdinand Buisson
(1841—1932). Hann hlaut 86 ára
gamall hálf friðarverðlaun Nób-
els á móti Þjóðverjanum Lud-
wig Quidde (1858—1941),
Eitthvert þýðingarmesta h|ut
verk blóðsins er að gera okl<ur
fært að anda. Á hverri rn'niu^
dælir hjartað 5 lítrum af 1
til lungnanna og þaðan út í ,iir.
amann. í þessu magni af t)l0
eru um það bil 25 billj°nlt
rauðra blóðkorna, og hve.r
þeirra tekur með sér ofurlít'
af súrefni úr andrúmsloftinu °9
. ber það út í vefi líkamans- V'
sjáum, hversu lítið súrefnis
magn það er, á því, að hver
rautt blóðkorn er í þver1113
1/17.000 mm og vegur 0.000°
grömm. En þótt blóðkornin seU
svona lítil, er líf okkar und|f
þeim komið, því að verði verU
legur skortur á þeim, verður
öndunin strax erfiðari.
Súrefnisflutningurinn er P
ekki eina hlutverkið, sem rauðu
blóðkornin gegna. Þau Wt,a
líkamsvefjunum einnig nserin®,
arefni, sem þau taka úr lifrinn'
og þörmunum. Að jafnaði ier
flutningurinn fram með has9urT1
og jöfnum hraða, en ef meira
reynir á eitthvert iíffærið eh
ella, auka blóðkornin aðflutn
ing nauðsynlegra efna og hra
honum. Ef við t d. öndum hra
ar en við erum vön, reynir meira
á vissa vöðva, og þá verða
rauðu blóðkornin að flytja
í skyndi aukið magn af súrefr"
og næringarefnum.
Af hvítu blóðkornunum erU
um það bil 25 milljarðar I iik
ama hvers fullvaxta manns. peU
eru mjög mikilvægt „varnarl'® ’
sem drepur hættulegar bakterl
ur eða gerir þær óskaðlegar'
Hvítu blóðkornin mætti kaiia
„iögreglulið" líkamans. Ef a
skotahlutir berast inn í blóði ‘
safnast þau utan um þá og tei<
oftast að ryðja þeim út úr líka111
anum, ásamt greftinum, se^
myndast umhverfis þá.
Smæstu blóðkornin eru ÞaU’
sem valda því, að blóðið storku
ar, ef maður meiðir sig-
þeim eru um það bil 30.000 1
hverjum fermillimetra af hi°
Sé þessum blóðkornum ábóta
vant, storknar blóðið seint eða
alls ekki, og getur slík Þl®
ing hæglega valdið bana.
T sjúkdómur er tíðast arfgengur'
82
Ljósmóðir
Þréfi ti| þessa þáttar frá „tveimur
ystrum fyrir vestan” er spurt um nám
smaeöra og kjör nemenda á námstíman-
^111 °g fleira. Þá skulu fyrst þökkuð vin-
m|eg ummæli um Æskuna, sem eru í
essu bréfi frá tveimur systrum.
a vi,i svo vel til, að við höfum hér
^glýsingu úr blaði frá Ljósmæðraskólan-
111 um þetta efni, og fer hún hér á eftir:
PRÁ LJÓSMÆÐRASKÓLA ÍSLANDS
a amkvæmt venju hefst kennsla í skól-
num hinn 1. október n. k.
Ihn,ökuskilyrði
'úrrisækjendur skulu ekki vera yngri en 20
^ra °9 ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja
rtl- Undirbúningsmenntun skal vera gagn-
.^®ðapróf eða tilsvarandi skólapróf. Kraf-
þ . er 9°ðrar andlegrar og líkamlegrar heil-
, '9®i- Heilbrigðisástand verður nánar at-
U9að i skólanum.
^iginhandar umsóknir sendist forstöðu-
' skólans í Fæðingardeild Landsspítal-
,T'ann
ans fyrir 1. júnl 1974. Umsókn skal fylgja
læknisvottorð um andiega og líkamlega
heilbrigði, aldursvottorð og löggilt eftirrit
gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir
að skrifa greiniiegt heimilisfang á um-
sóknina, og hver sé næsta símstöð við
heimili þeirra.
Umsóknareyðublöð fást í skólanum.
Upplýsingar um kjör nemenda
Ljósmæðraskóli (slands er heimavistar-
skóli og búa nemendur I heimavist náms-
tímann.
Nemendur fá laun námstímann. Fyrra
námsárið kr. 13.082 á mánuði og síðara
námsárið kr. 18.689 á mánuði. Laun þessi
eru ákveðið hlutfall af launum Ijósmæðra
og má því búast við að þau hækki á náms-
tímanum. Auk þess fá nemar greiddar lög-
boðnar tryggingar og skólabúning.
Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti
og rúmfatnaði, sem Ljósmaeðraskólinn læt-
ur nemendum í té, greiða þeir samkvæmt
mati skattstjóra Reykjavíkur.
Fæðingardeild, 25. febr. 1974.
Skólastjórinn.
Stúlka, sem vill gerast Ijósmóðir, þarf
að vera vei hraust, bæði andlega og lík-
amlega. Hún þarf að vera athugul og þol-
inmóð og hjálpfús að eðlisfari. Skarpa
dómgreind þarf hún að hafa og vera glögg-
skyggn á það, hvort fæðing sé eðlileg. Ef
um afbrigðilega fæðingu að ræða, þarf
hún að taka skjóta ákvörðun og kalla
lækni til aðstoðar.
Vinnutími Ijósmóður verður af skiljanleg-
um ástæðum oft óreglulegur, því að hún
má búast við því að verða kölluð til starfa
á hvaða tlma sólarhringsins sem er.
Ljósmæður munu taka laun eftir 14.
launaflokki opinberra starfsmanna.
Hvers vegna
lætur hundurinn
tunguna lafa?
Þegar heitt er I veðri, eða
þegar hundurinn hefur reynt
mikið á sig, lætur hann tunguna
lafa út úr sér. Er til nokkur
skýring á því?
Hitastig líkamans þarf helzt
alltaf að vera sem jafnast, og
til þess að svo sé, þarf líkaminn
að hafa einhverja stjórn á hitun-
inni. Þegar vöðvarnir vinna,
myndast hiti. Ef ekki væri hægt
að hleypa þessari hitaaukningu
að verulegu leyti út úr líkam-
anum, mundi líkamshitinn
hækka svo mjög, að hættulegt
yrði. Mannslíkaminn losar sig
við hitaaukninguna með vökva-
útgufun gegnum svitakirtlana,
sem dreifðir eru um allan lík-
amann, en á hundsskrokknum
eru svitakirtlarnir tiltölulega fá-
ir. Þess vegna verður hann að
losna við vökvaútgufunina á
öðrum stöðum, og þeir staðir ,
eru munnvatnskirtlarnir á tung-
unni.
83