Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 87

Æskan - 01.05.1974, Page 87
UpPHlTUN - bjALFUN 1. 2. 3. 4. S. 6. étt hlaup. Haldið höndunum uppi eins °9 myndin sýnir. Hlaupið áreynslulaust rtleð stuttum skrefum. Standið með fætur sundur og armana hliðum. Lyftir örmunum fram og uPp. Beygig ykkur síðan áfram og Snertið gólfið tvisvar með fingurgóm- urium fyrjr framan vinstri fót. Reisið . *ur síðan upp. ( næstu umferð beyg- ' Þ'ð ykkur yfir hægri fót og síðan e'nt áfram. Endurtakið nokkrum sinn- Pm. *-'9giS á grúfu með hendur undir öxl- • Ytig frá með höndunum, þar til 6 ribogar eru réttir. Látið ykkur síga ®9t niður aftur. Endurtakið nokkrum S|nnum. Íj'99ið á grúfu. Spennið greipar aftan m álsi. Lyftið ykkur frá gólfi eins og yndin sýnir. Lyftið olnbogunum vel og 6 *'ð úr ristinni. Endurtakið nokkrum S'nnum. hligndið me3 fætur vel [ sundur. Takið I 1 k®y9iur til vinstri og hægri til skipt- ■ Verig ye| bein í baki. Endurtakið h°kkrum u®gt. sinnum. Gerið æfinguna frekar á h-9'2t ^ hokið. Spennið greipar aftan Har'S' ykkur upp f sitjandi stöðu. he.' olnbogana vel aftur og bakið 'nt' hðtið ykkur síga hægt niður aftur. Ef æfingin reynist of erfið svona, þá liggið með armana að hliðum og lyftið þeim fram um leið og þið rísið upp. Endurtakið æfinguna, en ekki mjög oft. 7. Standið með fætur saman og arma fram. Lyftið fótunum til skiptis svo hátt, að tærnar snerti fingurgómana. Endur- takið nokkrum sinnum. 8. Hlaupið á staðnum með háum hnélyft- um. Spyrnið vel í með tánum og réttið vei úr ristinni. Kröftugar armhreyfingar. Teljið í hvert skipti, sem þið spyrnið frá. Á fyrstu æfingunni er rétt að telja aðeins upp að 20. Á næstu æfingu getið þið tekið 25 hnélyftur og síðan bætt 5 við á hverri æfingu,1 þar til þið eruð komin upp f 100. Takið 8—10 metra atrennu. Hlaupið með boltann fyrir framan öxlina í átt að kast- línunni. Þegar þið eigið eftir nálægt 3 metrum, hoppið þið á hægra fæti og teygið hægri höndina aftur. Snúið vinstri öxl f kaststefnuna (mynd 1). Stígið nú langt skref fram í vinstri fót (mynd 2). SveifliS síðan vinstri hendi aftur og vindið ykkur vel fram (mynd 3) Kastið boltanum yfir öxlina og fylgið vel á eftir kastinu (mynd 4). Kastið ekki mjög oft á hverri æfingu, og munið eftir því að skokka og gera æfing- arnar ykkar áður en þið þyrjið. ♦ 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.