Æskan - 01.05.1974, Side 92
DOUGLAS C-47B-5-DK DAKOTA 3: Hreyflar: Tveir 1200 ha
& Whitney R-1830-9Z. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 m. '
5.20 m. Vængflötur: 91.7 m*. Farþegafjöldi: 37. Áhöfn: 2, T
þyngd: 7.999 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12.500 kg. Arðfarm ■
1.985 kg. Farflughraði: 280 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Fu
drægi: 2400 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1941: C-47.
Ljósm.: Sveinn Sæmundsson.
Hún var smiðuð 1967 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita,
Kansas. Raðnúmer: 15064872.
25. júlí 1968 nauðlenti þessi flugvél vegna mótorbilunar á Korp-
úlfsstaðatúni. Nefhjól hennar brotnaði undan henni og skrúfan
skemmdist lítillega. Flugmaðurinn slapp ómeiddur.
CESSNA 150 G: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A.
Vænghaf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.63 m. Vængflötur 14.59
m». Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 472 kg. Hámarksflug-
taksþyngd: 726 kg. Arðfarmur: 118 kg. Farflughraði: 193 km/t.
Hámarkshraði: 261 km/t. Flugdrægi: 900 km. Flughæð: 3.850 m.
1. flug: Model 150: Sept. 1957.
Ljósm.: N. N.
Ljósm.: Skúli J. Sigurðarson-
NR. 175
PIPER APACHE
Skráð hér 21. júlí 1967 sem TF-HOF, eign Guðmundar Sig^r
bergssonar, Svínafelli, Hornafirði. Hún var keypt frá Bandaríkj
um (N4012P); ætluð hér til kennslu- og leiguflugs. ^
Hún var smíðuð 1958 hjá Piper Aircraft Corporation, L0
Haven, Pennsylvaniu. Raðnúmer: 23-1487. . ag
29. júlí vildi það til í lendingu á flugbrautinni í Hornafirð'-
nefhjól flugvélarinnar lagðist upp og við það skemmdist flugve
nokkuð á nefi. Engan mann sakaði. Gert var við flugvélir*8- .
20. sept 1970 magalenti flugvélin á Hornafjarðarflugvelli-
var við flugvélina í Reykjavík og flaug hún að nýju í júní
PIPER PA-23-160 APACHE: Hreyflar: Tveir 160 ha. Lycom"19
0-320-B. Vænghaf: 11.30 m. Lengd: 8.50 m. Hæð: 2.90 m. V®™
flötur: 19.23 m=. Farþegafjöldi: 4. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1-132 ..
Hámarksflugtaksþyngd: 1.723 kg. Arðfarmur: 212 kg. Farflugt1®
225 km/t. Hámarkshraði: 340 km/t. Flugdrægi: 2.200 km- u
hæð: 5.200 m. 1. flug: 2. marz 1952.
tf-h of
NR. 174 TF-VON
DOUGLAS DAKOTA
Skráð hér 19. júlí 1967 sem TF-VON, eign Silver City Airways
Limited (G-ANAE). Hingað var hún tekin á leigu til farþega- og
vöruflutninga. Hún hafði áður verið í þjónustu Bandaríska flug-
hersins (43-48840) og þess brezka (KJ930) og síðan Lancashire
Aircraft Corp. (G-ANAE).
Hún var smiðuð 1943 hjá Douglas Aircraft Co., Oklahoma City,
Oklahoma. Raðnúmer: 26101/14656.
Flugsýn hf. hafði þessa fiugvél á leigu frá 8. júlí til 7. sept-
ember 1967. Hér var hún afskráð 11. sept. (að vísu aldrei afskráð
f Englandi), og við henni tóku þá Silver City Airways, sem síðar
seldu hana Hunting Aerosurveys Ltd. (G-ANAE).
90