Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 92

Æskan - 01.05.1974, Page 92
DOUGLAS C-47B-5-DK DAKOTA 3: Hreyflar: Tveir 1200 ha & Whitney R-1830-9Z. Vænghaf: 28.96 m. Lengd: 19.63 m. ' 5.20 m. Vængflötur: 91.7 m*. Farþegafjöldi: 37. Áhöfn: 2, T þyngd: 7.999 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 12.500 kg. Arðfarm ■ 1.985 kg. Farflughraði: 280 km/t. Hámarkshraði: 360 km/t. Fu drægi: 2400 km. Flughæð: 6.800 m. 1. flug: 1941: C-47. Ljósm.: Sveinn Sæmundsson. Hún var smiðuð 1967 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita, Kansas. Raðnúmer: 15064872. 25. júlí 1968 nauðlenti þessi flugvél vegna mótorbilunar á Korp- úlfsstaðatúni. Nefhjól hennar brotnaði undan henni og skrúfan skemmdist lítillega. Flugmaðurinn slapp ómeiddur. CESSNA 150 G: Hreyflar: Einn 100 ha. Continental 0-200-A. Vænghaf: 9.97 m. Lengd: 7.24 m. Hæð: 2.63 m. Vængflötur 14.59 m». Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 472 kg. Hámarksflug- taksþyngd: 726 kg. Arðfarmur: 118 kg. Farflughraði: 193 km/t. Hámarkshraði: 261 km/t. Flugdrægi: 900 km. Flughæð: 3.850 m. 1. flug: Model 150: Sept. 1957. Ljósm.: N. N. Ljósm.: Skúli J. Sigurðarson- NR. 175 PIPER APACHE Skráð hér 21. júlí 1967 sem TF-HOF, eign Guðmundar Sig^r bergssonar, Svínafelli, Hornafirði. Hún var keypt frá Bandaríkj um (N4012P); ætluð hér til kennslu- og leiguflugs. ^ Hún var smíðuð 1958 hjá Piper Aircraft Corporation, L0 Haven, Pennsylvaniu. Raðnúmer: 23-1487. . ag 29. júlí vildi það til í lendingu á flugbrautinni í Hornafirð'- nefhjól flugvélarinnar lagðist upp og við það skemmdist flugve nokkuð á nefi. Engan mann sakaði. Gert var við flugvélir*8- . 20. sept 1970 magalenti flugvélin á Hornafjarðarflugvelli- var við flugvélina í Reykjavík og flaug hún að nýju í júní PIPER PA-23-160 APACHE: Hreyflar: Tveir 160 ha. Lycom"19 0-320-B. Vænghaf: 11.30 m. Lengd: 8.50 m. Hæð: 2.90 m. V®™ flötur: 19.23 m=. Farþegafjöldi: 4. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1-132 .. Hámarksflugtaksþyngd: 1.723 kg. Arðfarmur: 212 kg. Farflugt1® 225 km/t. Hámarkshraði: 340 km/t. Flugdrægi: 2.200 km- u hæð: 5.200 m. 1. flug: 2. marz 1952. tf-h of NR. 174 TF-VON DOUGLAS DAKOTA Skráð hér 19. júlí 1967 sem TF-VON, eign Silver City Airways Limited (G-ANAE). Hingað var hún tekin á leigu til farþega- og vöruflutninga. Hún hafði áður verið í þjónustu Bandaríska flug- hersins (43-48840) og þess brezka (KJ930) og síðan Lancashire Aircraft Corp. (G-ANAE). Hún var smiðuð 1943 hjá Douglas Aircraft Co., Oklahoma City, Oklahoma. Raðnúmer: 26101/14656. Flugsýn hf. hafði þessa fiugvél á leigu frá 8. júlí til 7. sept- ember 1967. Hér var hún afskráð 11. sept. (að vísu aldrei afskráð f Englandi), og við henni tóku þá Silver City Airways, sem síðar seldu hana Hunting Aerosurveys Ltd. (G-ANAE). 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.