Æskan

Volume

Æskan - 01.05.1974, Page 98

Æskan - 01.05.1974, Page 98
GVENDUR GEISPI OG LAKI LATI f SUMARLEYFI ÞUMALFINGURINN TEKINN AF BeygSu báða þumalfingurna og legðu þá saman eins og sýnt er á mynd I—II. Svo skaltu fela „samskeytin“ með vísi- fingri hægri handar. III. Snúðu siðan höndunum að áhorfendum, færðu hægri höndina út eftir vísifingri vinstri handar, og svo sömu leið til baka. Þetta Iftur út eins og fremsti liður vinstri þumal- fingurs sé tekinn af og settur á að nýju. 1. Það var einhverju sinni, að þeir Gvendur geispi og Láki lati tóku sér sumar- frí. Fóru þeir fótgangandi eitthvað upp í sveit. Þeir komu að hárri girðingu, o9 féllu báðir — ekki aðeins fyrir freistingunni — heldur einnig, því er nú verr, inn fyrir girðinguna, þegar Gvendur var að teygja sig eftir eplunum með Láka lafandi i kjóllafinu. 3. Meðan þeir liggja þarna marflatir og eru að átta sig á því, hvort þeir hafi rotazt við fallið, kemur maður æðandi að þeim ekki sem frýnilegastur á svipinn- „Þjófar og bófar!" æpir hann, „þið skuluð fá að saga fyrir mig í eldinn.“ —- 4- Þarna saga þeir svo og saga með sveittan skallan og eru báðir komnir að því að gefa upp öndina, annar af leti en hinn af geispa. „Þetta minnir mig allt of mikið á vinnu, karl minn," tautar Láki. 5. „Við skulum bara fara i verkfall, lasm^" segir Gvendur, sem löngum er úr- ræða^óður. „Við skulum sýna Bárði bónda, hvort við stöndum ekki klárir af Því’ ef í það fer.“ „Já, stöndum klárir af trénu, karl rninn." — 6. Þegar Bárður bóndl sér, hvar þeir standa og halla sér upp að tré, kemur hann óðara æðandi: „Þið eruð þá að reyna að svíkjast um, óþokkarnir!" æpir hann. „Hættið samstundis a® styðja tréð!“ BASNUU9IS ÆSEAN 75 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.