Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 99

Æskan - 01.05.1974, Qupperneq 99
7. „MeS mestu ánægju, bóndi gó5ur,“ svara þeir kumpánarnir glottandi, og um Iei5 og þeir sleppa trénu, skellur það beint á skallanum á Bárði bónda. „Kærðu Þ'g kollóttan, gamli minn, þetta var alveg óviljandi," tísti Gvendur. — 8. En Bárði bónda er ekki fisjað saman. Hann sprettur á fætur aftur hálfu reiðari en áður og °skrar eins og Ijón: „Farið og tínið öll eplin af trjánum þarna," æpir hann, „og 9leymið ekki, að ég hef auga með ykkur." 9. Þeir þora ekki annað en að hiýða, því að Bárður bóndi er hreint ekki árenni- le9ur. „Æ, tréð er allt of hátt,“ kveinar Gvendur og grípur í tómt, þegar hann *eY9ir sig. „Ætli það sé ekki heldur þú, sem ert of stuttur,” svarar Láki. — 10. Og nu dettur honum snjallræði í hug eins og hans var von og vísa. Hann bregður hendi um trjágreinarnar og sveigir þær niður. Allt gekk eins og í sögu, þangað li| Bárður bóndi kemur æðandi á ný. „Sleppið trénu!" öskrar hann. 11- f söijiu svipan iðrast hann orða sinna, og það heldur óþyrmilega, þvi að um ieið og Láki sleppir bandinu, dynja eplin eins og vélbyssuskothríð á andlitinu á Bárði bónda. „Þarna fékk hann það, er hann þurfti," flissar Gvendur. — 12. „Ætli Bkkur verði ekki bezt að kveðja hann á meðan hann er svona annars hugar, karl n'fhn,“ segir Láki og gleymir ekki að bragða áður á eplunum..„Vertu bless, Bárður nr'inn, og búnist þér nú vel,“ kallar Gvendur. KÁPUMYND A aíSustu tölublöðum ÆSKUNNAR hafa blrzt íslenzkar myrtdlr, •®«t» allar hafa veriS teknar af Gunnari Hannessynl. 20 AF HUNDRAÐI FLEIRI VANRÆKSLUR Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa gert kannanir, sem sýna, að síga- rettureykingamenn afrækja störf sín I 20 prósent fleiri tilvikum en þeir, sem ekki reykja, og að mismunurinn verður enn meirl eftir því sem reykingarnar eru meiri. Skaðleg áhrif reykinga eru ekki bund- in við aldrað fólk. Könnun á brezkum skóladrengjum leiddi í Ijós, að þeir, sem reyktu, þjáðust yfirleitt meir af hósta og öðrum krankleika en hlnir, sem ekki reyktu. Auðvelt er að sýna fram á, að ein elnasta slgaretta hefur áhrif á andardráttinn — a. m. k. stutta stund. í löndum, þar sem afleiðingar reyk- inga hafa verið ýtarlega rannsakaðar, eru menn svo til á einu máli um skaðleg áhrif þeirra. Þrátt fyrir það eru enn leyfðar rúmfrekar sígarettuauglýsingar, þar sem lögð er áherzla á, að slgarett- ur séu til þess fallnar að skapa sam- band milli fullorðins fólks — og elnatt er lögð áherzla á, að það sé karlmann- legt að reykja og á allan hátt heppilegt í félagslegu tilliti. Ganga má út frá þvl sem vlsu, að auglýsingameistararnir beiti þeim rök- semdum, sem hafa mest áhrif á hóp- inn, sem þeir eru að reyna að ná til. Þar sem fullorðnir reykingamenn munu að líkindum halda áfram að reykja, er það fyrst og fremst æskufólk, sem aug- lýsendurnir reyna að ná til. Æskufólk kemst ekki heldur hjá því að verða fyrir áhrifum af þeirri staðreynd, að í há- þróuðum iðnaðarlöndum með góð lifs- kjör er talið „eðlilegt" að reykja, og það er bindindismaðurinn á tóbak, sem sker sig úr hópnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.