Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 103

Æskan - 01.05.1974, Blaðsíða 103
7. Svo tekur hann til vi5 að þylja hlutverkið, og rétt I þvf, að hann er kominn Þangað sem kóngur hafnar kórónunni, kemur kolakariinn þrammandi með fullan P°ka af fyrirtaks kolum. — 8. En þegar hánn heyrir Gvend hrópa: „Burtu með Þennan óþverra, ég vildi ekki líta við því, þó að það ætti að gefa mér það,‘‘ held- Ur hann, að verið só að tala við sig og snýr aftur steinþegjandi. 9- Þegar Láki sór það, verður hann alveg óður og æfur. „Ég skal setja kórónu á hausinn á þér, fíflið," öskrar hann og þeytir skruddunni af alefli f hausinn á Gvendi greyinu. „Við sjáum víst ekki kolakarlinn aftur/' æpir hann. — 10. Gvendur tekur sprett á eftir kolabílnum, en Láki labbar inn aftur með skræðuna. •■Þarna hljóp Gvendur á sig,“ segir hann við sjálfan sig. „Skyldi ég ekki geta Þaft melra gagn af skruddunni en hann,“ bætir hann við. SKAÐLEGASTA EYÐSLAN Það er nú varla hægt að ætlast til, að svo ungir. krakkar, sem við erum, getum skrifað nokkuð merkilegt um áfengis- og tóbaksnotkun. Enda höfum við enga reynslu f því, sem betur fer. Nýlega las ég í blaði, að heildarsala á áfengi hefði numið árið 1972 1493 milljónum króna. Þetta er óhugnanlega há upphæð. Þessa peninga hefði mátt nota til margs konar nytsamlegra hluta og styrkja þá, sem bágt eiga. Áfengis- neyzlan er skaðleg eyðsla og ölium til ógagns. Sorglegast er þó að sjá ungl- inga slangrandi drukkna á götum, öll- um til armæðu og sjálfum sér til tjóns. Unglinga, sem stunda skólanám, hlýtur áfengisneyzla að sljóvga og gera lé- lega til náms. — Mjög átakanleg slys hafa orðið af völdum áfengisneyzlu. Tóbakið er einnig mjög skaðlegt heilsu manna og getur valdið alvarlegum sjúk- dómum. Höldum okkur þvf sem lengst frá þe&sum hættulegu eiturefnum. Guðrún Blöndal. 11- „Þó að ég kunni ekki að leika, kann ég að leika á Gvend,“ heldur Láki u,ram að tauta, meðan hann stingur skruddunni inn f eldstæðið og kveikir upp 0163 henni. Svo sýður hann pylsurnar f hvelli. — 12. „Ég má ekkert vera að því bíða eftir Gvendi, það dugir ekki að láta blessaðan matinn kólna," segir áki hátfðlega, um leið og hann stingur upp f sig fyrstu pylsunni, sem ekki verður ooldur sú sfðasta. BarnablaSið ÆSKAN hefur nú flutt í eigið húsnæði að Laugavegi 56 með alla sína starfsemi: bóka- verzlun, skrifstofur, ritstjórn og afgreiðslu. Verið öll velkomin í hið nýja Æskuhús. J 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.