Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 19

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 19
því ketill með heitu vatni í, og nú var vatniö sjóðheitt. Villi fékk bað úr því í bala og fór svo beint í rúmið. — Mamma hans gekk fram að gluggan- um og sagði: ,,Þvílíkur hávaði! Þetta er eins og í fuglabjargi." Henni varð litið niður í garðinn; öll börnin frá bakhúsinu, götuhúsinu með tveimur uppgöngum og fjórum hæðum léku sér þarna. Óli, leikfélagi og jafnaldri Villa, var að lemja í sundur reiðhjóls- hjól við hornstein, sem var í bakhús- portinu. Þarna hafði steinninn verið í hundrað og fimmtíu ár, eða frá því í gamla daga, þegar ekið var út og inn í hestvögnum í staðinn fyrir bílum. Þetta bakhús hafði einu sinni verið myndarlegur sveitabær og hét Griff- infell, með ökrum, trjám og engjum í kring. Það er enginn, sem hugsar út í það núna, þegar allur garðurinn á milli húsanna er steinsteyptur, og innigarðurinn líka með öðru bakhúsi; í því er málaraverkstæði og skrifstofur uppi á lofti. Gatan fyrir framan öll húsin er lögð litlum brústeinum, en á gangstéttinni eru stærri hellur á milli steinanna. Húsin eru hlaðin úr rauð- um, gráum eða gulum steinum, hver upp af öðrum, en við glugga og þak- brúnir eru mismunandi mynstur úr flísum eða smásteinum. í kjöllurum eða á fyrstu hæð eru litlar búðir: Fiskbúð, hárgreiðslustofa, sælgætis- búð, prentarastofa og margar aðrar búðir. í gamla daga ilmaði þessi staður af trjámoggróðri. Enídagersvonagata líkust handgerðu teppi úr steinum, hvergi blóm eða grastó að leika sér á, barasteinn við stein. Nú var Villi vaknaður og kominn í þurr föt. Þá sagði mamma hans: ,,Þú mátt fara út og kaupa þér sleikipinna fyrir þennan tuftugu-og- fimmeyring." Villi fór af stað, en þegar hann kom aftur út úr búðinni, þá datt honum í hug: Nú skrepp ég upp fyrir götu- hornið og skoða mig um á Norður- götu. Það gerði hann. O! ætli það gerði nokkuð, þó að hann skoðaði leikfangabúðina hinum megin við 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.