Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 48

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 48
 KULUSPIL Þeir leikir, þar sem tilviljunin og út- reikningurinn í senn ráöa hinum væntanlega sigri, eru jafnan mjög eftirsóttir, því aö einmitt í þeim veldur hið óvænta fyrirbæri öllum spenn- ingnum. Þann leik, sem hér um ræöir, er auðvelt að útbúa. Teiknaðu meðfylgj- andi mynstur á gegnsæjan pappír og færðu það síðan með aðstoð kalki- pappírs yfir á tréplötu, sem er a. m. k. 5 mm þykk. Fyrirmyndin sýnir þér greinilega, hvernig hinum einstöku hlutum skal skeytt saman. Til þess að hafa rammann og botnplötuna í ná- kvæmlega sömu stærð, gætirðu þess að saga báðar plóturnar samtímis með því aö festa þær saman með þvingu á meðan. Síðan tekurðu burt efri plötuna og sagar í hana mynstriö samkvæmt uppdrættinum. Titturinn, sem fær kúlurnar til að þjóta af stað, er festur við grópinn með tréþynnu. Tréþynna þessi er teiknuö hér gagnsæ, svo að þú getir áttað þig fyllilega á því, sem undir henni er. Málmpinninn, sem stungið er gegnum titt þennan, á að sitja fast- ur í, en að öðru leyti á titturinn að geta hreyfst liðlega í grópinni. Þunn málmfjöður er sett í tittinn framanveröan, og er þeirri fjöður komið örugglega fyrir með nöglum þær, þvísvo víða eru til ónotaðar kúl- (sjá teikninguna vandlega). ur og af hentugri stærö. Áður en kúluspilið er límt saman er ráðlegt að mála hina einstöku hluta þess. Málaðu botnplötuna Ijósleita, en hina hlutina ídökkum lit, sem sker sig vel úr lit plötunnar. Gefðu gaum að pinnunum tveimur, sem kúlurnareiga að rekast á. Og hvað kúlurnar snertir, þá ætti að vera vandræðalaust fyrir þig að komast yfir 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.