Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 30

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 30
GUMMI GÆSAREGG 32. „Því etur þú ekki úr hafratunnunni?" spurði Gummi hestinn. ,,Ja, eins og þú sérð þá á ég ekki gott með að snúa mér við," sagði hesturinn. ,,Ég skal snúa þér." — ,,Nei, höggðu heldur af mér höfuðið," sagði hestur- inn. ÞettagerðiGummiog þástóðþaralltíeinu fagur kóngssonur. 33. Kóngssonur sagði Gumma sögu sína. Hann hafði verið bergnuminn af tröllinu fyrir nokkru síðan, og hafði hann verið í hestslíki um tíma. — Hann hjálpaði svo Gumma við að finna sverðið, en það lá í rúmi tröllamömmunnar. Hún svaf sem betur fór meðan þeir náðu sverðinu. 34. Heimleiðis fóru þeir sjóleiðis, en þegar skipið var komið nokkuð frá landi, vaknaði sú gamla og elti þá félaga. Hún reyndi að drekka upp hafið, en þá fór svo, að hún sprakk og datt dauð niður. 35. Þeir náðu heilu og höldnu heim í kóngs- ríki. Kóngur sendi 12 hesta til þess að draga sverðið heim að höllinni, en það reyndist þeim ofraun. — Gummi tók þá til sinna ráða og bar sverðið aleinn heim í kóngsgarð. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.