Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Síða 30

Æskan - 01.01.1980, Síða 30
GOMMf GMSARCGG 32. „Því etur þú ekki úr hafratunnunni?" spurði Gummi hestinn. ,,Ja, eins og þú sérð þá á ég ekki gott með að snúa mér við,“ sagði hesturinn. ,,Ég skal snúa þér.“ — „Nei, höggðu heldur af mér höfuðiö," sagði hestur- inn. Þetta gerði Gummi og þá stóð þar allt í einu fagur kóngssonur. 34. Heimleiðis fóru þeir sjóleiðis, en þegar skipið var komið nokkuð frá landi, vaknaði sú gamla og elti þá félaga. Hún reyndi að drekka upp hafið, en þá fór svo, að hún sprakk og datt dauð niður. 33. Kóngssonur sagöi Gumma sögu sína. Hann hafði verið bergnuminn af tröllinu fyrir nokkru síðan, og hafði hann verið í hestslíki um tíma. — Hann hjálpaði svo Gumma við að finna sverðið, en það lá í rúmi tröllamömmunnar. Hún svaf sem betur fór meöan þeir náðu sverðinu. 35. Þeir náðu heilu og höldnu heim í kóngs- ríki. Kóngur sendi 12 hesta til þess að draga sverðið heim aö höllinni, en það reyndist þeim ofraun. — Gummi tók þá til sinna ráða og þar sverðið aleinn heim í kóngsgarð. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.