Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 13

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 13
boðsstöðinni, var einnig skírður nokkrum mánuðum seinna. Rétt eftir skírn okkar sagði Faðir aðra vitleysu. í það sinn varð ég reið- ur. Hann kallaði mig Danpha. Ég sneri mér að honum og sagði: Danpha er búinn að vera, Marteinn er á lífi. Eða viltu ekki hafa mig í söfnuðinum? Hann hló og sagði að ég hefði kennt sér dálítið markvert varðandi spurn- ingakverið. Hann sagði einnig, að ég fengi að vita allt um það þegar ég yrði fermdur. Ég er strax farinn að hlakka til. Þegar biskupinn var staddur hér fermdi hann þrjá stóra drengi. Einn þeirra, sem er úr mínu þorpi, sagði mér allt um ferminguna, og hann var svo hreykinn að ég varð hreykinn af honum. Ég vona að ég geti unnið heit mín jafn öruggur og hann gerði. Við förum til kirkju á hverjum morgni kl. 7. Faðir segir, að þú munir fara að skjálfa er ég segi þér að fyrir þann tíma erum við búnir að fara í kalt bað, en okkur þykir mjög þægilegt að fara í það eftir hita og svita næturinn- ar. Þegar við komum heim frá kirkj- unni, hefur hver sitt verk að vinna. Stundum sópa ég kennslustofurnar og svefnherbergin, éða ég geng um úti og lít eftir að rusl safnist ekki kringum húsið. Það er sérstaklega áríðandi að tæma dósir og aðra hluti, sem regnvatn safnast í og moskító- flugan, sem ber malaríu, getur tímg- ast í. En það sem mér þykir mest gaman að gera á morgnana er að fara með tveimur stórum drengjum og sækja mat til dagsins. Hver drengur faer tvær dósir fullar af hrísgrjónum, eina dós af tómatsósu, dálítinn lauk og stóran bolla af rauðum pipar. Grauturinn sem við borðum á morgnana er líkur hafragraut. Við lát- um fullan bolla af sykri út á hann. Kjötiö sækjum við í frystihúsið. Við borðum oftast nautakjöt, stundum hænsnakjöt eða geitakjöt og stöku sinnum fisk. Skólatíminn hefst klukkan níu. Að loknu nafnakalli er kristinfræði. Þar á eftir vinnum við tvo klukkutíma á bú- garðinum við garðrækt eða annað. Kennarinn segir, að við verðum að hungursneyð. Eftir nokkurt hlé förum komum úr baðinu syngjum við kvöld- við inn í kennslustofuna. ( skólanum sönginn og síðan boröum við. Ég fer okkar eru sjö bekkir en aðeins þrjár ennþá í rúmið með litlu drengjunum, kennslustofur, tveir kennarar og einn en vona að ég fái þráólega að vaka á ungur maður, sem er að læra að kvöldin og læra eða vinna heima- verða kennari. Ég er ekki í lægsta vinnu, eins og stóru drengirnir. bekk núna. Við lærum það sama í Litlu drengirnir fá aðeins að vaka á skólanum og þið og ef til vill eitt fag að laugardagskvöldum, þá dönsum við auki, sem er kallað heilsufræði. Það og berjum bumbur eða glímum. er skrítin lexía um það, hvernig maður Stundum eru kappræður eða hlustað á ekki að verða veikur. Það má ekki á sögur. Fyrir jólin æfðum við leikrit baða sig í stöðnu vatni. Ef það er gert um Jesús sem fjárhirði. Það var ekki getum við fengið hættulega veiki sem erfitt fyrir mig. Ég þurfti eiginlega heitir á okkar máli ,,bilharzia. Við eig- ekkert að leika. Ég var sjálfur fjár- um að þvo hendurnar á undan mál- hirðir. Það er aðalverk mitt heima að tíðum til að forðast magaveiki. Einnig gæta kúnna. er okkur sagt að þvo meiðsli, svo ekki Guðrún Guðjónsdóttir þýddi. komi í þau ígerð. Okkur er kennt að forðast malaríu og við erum minntir á að fara í lyfjabúðina og fá rétt meðul strax og við verðum veikir. Það er lyfjabúð í skólanum okkar. Hvíti lyfja- fræðingurinn segir að það hefði verið hægt að lækna fjölda blökkumanna ef þeir hefðu komið til hans nógu snemma. En margir koma of seint og þá geta jafnvel ekki meðulin hans læknað þá. Hann stakk einu sinni nál í mig og sagði að það væri meðal. Það þótti mér hálfvont. Eftir morgunverð sofum við, allir sofa, líka aparnir, sem þvaðra allan daginn þegar heitt er í veðri. Er við vöknum aftur förum vió í knattspyrnu eða krikket. Það þykir okkur mjög gaman. Stundum er dansæfing. Þegar bjallan hringir, er- um við reknir inn í baðherbergið og einhver kallar: Þvoið nú ykkur vel um hálsinn, hann er bókstaflega hvítur, eða: Gleymið ekki hnjánum, þau eru 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.