Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 47

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 47
#* Trúöu á Jesú Ojálfsagt hefur þú séð götuljós við gatnamót. Ef þú ætlar yfir götuna í mikilli umferð, þá bíður þú alltaf, þangað til það kemur grænt Ijós á móti þér. Þú gengur yfir götuna í trausti þess, að bílstjór- arnir, sem aka eftir götunni, þekki umferðarljósin og hiýði umferðarreglunum. Og við treystum grænu Ijósunum — að þau gefi okkur merki á réttum tíma, svo að við getum gengið okkar leið. Nýja testamentið segir frá ungum manni, sem hafði mikla þekkingu og trúði líka, en hann átti ekki traust. Hann leitaði til Jesú með vandamál, sem hann átti við að stríða. Hann langaði til að vita, hvað hann átti að gera til að verða hólpinn eða eignast eilíft líf. Hann vissi þó nokkuð um Jesú og áleit, að hann væri einmitt rétti maðurinn til að leysa úr vandamálum hans. Hann vissi einnig, að það var rétt að halda boðorð Guðs. Samt sem áður treysti ungi maðurinn ekki Jesú. Hann vildi ekki yfírgefa allar eigur sínar og fylgja honum. Ef þú ert veikur, leitar þú sjálfsagt til læknis. Þú þekkir hann ef til vill og treystir honum. Þú gerir allt, sem hann biður þig um að gera. Að trúa á Jesú er þessu líkt. Hann býður þér að bæta hag þinn, svo að þér líði betur andlega, og þú veist, að hann hefur hjálpað mörgum á undan þér. Hann ann þér og elskar þig. Hann vill breyta lífi þínu, ef þú trúir ekki á hann. Leggðu allt þitt traust á hann — trúðu á Jesú. Truðu á Jesú MYNDAGÁTA 6. LAUSN Á BLS. 26 ^^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.