Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 27

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 27
AbjOssi bol MARÆVINTÝRI 47. Og svo kom leki að „skipinu", svo að Þrándur varö að standa í stöðugum austri. — Þeim fór nú ekki aö standa á sama meö þessa siglingu. 48. Bjössi var nú einn við róðurinn og þá hrakti stöðugt hraöara niður eftir ánni. — Þeir dauðsáu nú eftir að hafa tekió upþ á þessum rúm-róóri. 49. ,,Ef við náum að árósnum, þá getum við farið að stjórna bátnum. Við skulum taka það rólega þangað til," sagði Þrándur.sem nú var orðinn þreyttur á að ausa. 50. Lengra niður með ánni voru þeir Knútur Haug og sonur hans að draga bátinn sinn upp á bakkann. „Hvað rekur þarna undan straumnum. Er það ekki rúmstæði með tveimur strákum í?" Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.