Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1980, Page 27

Æskan - 01.01.1980, Page 27
Hbjössi bolla te/ - z' SUMARÆVINTÝRI 47. Og svo kom leki að ,,skipinu“, svo að Þrándur varð að standa í stöðugum austri. — Þeim fór nú ekki að standa á sama með þessa siglingu. 48. Bjössi var nú einn vió róðurinn og þá hrakti stööugt hraðara niður eftir ánni. — Þeir dauðsáu nú eftir aö hafa tekið upp á þessum rúm-róðri. 49. ,,Ef við náum að árósnum, þá getum við farið að stjórna bátnum. Við skulum taka þaö rólega þangað til," sagði Þrándur, sem nú var orðinn þreyttur á að ausa. 50. Lengra niður með ánni voru þeir Knútur Haug og sonur hans að draga þátinn sinn uþp á þakkann. „Hvað rekur þarna undan straumnum. Er það ekki rúmstæði með tveimur strákum í?" Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.