Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 33

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 33
fslenski hópurlnn. Nú hefur skátaopnan göngu sína á ný í Æskunni og vona ég að skátar um allt land sýni skátaopnunni áhuga og sendi mér fréttir af starfinu í sveitum sínum. Elín Lýðsdóttir, Ásvegi 21, Akureyri. I Kaupmannahöfn. «j>»SKÁTAOPNAN« Jti Áttavltalelkur í Dyrehaven. NORDISK R. R. LEIR Þann 27. júní sl. lögðu 32 hressir skátar af stað héðan frá íslandi og ferðinni var heitið á skátamót í Noregi. Eftir að hafa setið í þotu í 2'A tíma lentum við á Kast- rupflugvelli í Kaupmannahöfn. Dvöldum við í Höfn í fjóra dagaog bjuggum þann tíma í skátaheimili sem KFUM-og K-skátar þar eiga. Auðvitað var farið í Tivoli, einnig var farið í áttavitaleik í Dyrehaven, en það er stór og fallegur garður við útjaðar Kaupmannahafnar. Á fimmta degi flugum við yfir til Kristjansand og loksins stigum við á norska grund. Við gistum í skátaheimili og meðal okkar voru þýskir skátar sem voru á sömu leið og viö. Þetta kvöld sem við áttum þarna saman héldum við stóran og skemmtilegan varðeld og þar var mikið sungið. Daginn eftir steig íslenski hópurinn upp í rútu, sam- einuðust þar nokkrir Danir okkur og var haldið af stað á mótsvæðið í Valle í Setesdal. Þegar rútan stoppaði hoppuðu allir út en urðu mjög undrandi því ekki sáust nein merki um að þarna væri að hefjast skátamót. En einhvern veginn komumst við þó að upplýsingamiðstöð mótsins. Þar var okkur skipt niður í svokallaða eldunarhópa og voru einn til tveir (slendingar plús átta manneskjur frá hinum Norðurlöndunum í hverjum hópi. Það sem okkur þótti undarlegast var aö 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.