Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 42

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 42
FERDIST LMIDID HÚSAVÍK er mikill athafnabær í örum vexti. Aö- alatvinnuvegur er sjávarútvegur, en einnig talsverð verslun og atvinna af landbúnaði. Húsavík hlaut kaupstað- arréttindi árið 1950 og síðan þá hefur félagsheimili, sundlaug, kvikmynda- hús, sjúkrahús og sýslumannssetur. Kirkjan á Húsavík er mjög sérstæð bygging og skyldu ferðamenn sem þarna eiga leið um ekki gleyma að skoða hana að innan. Upp af Húsavík íbúafjöldinn nær tvöfaldast og er nú um 2200. Á Húsavík er nýtt og mjög glæsilegt hótel, og hefur ferðamannastraumur þangað aukist mjög, enda er bærinn mjög vel staðsettur fyrir ferðamenn sem vilja njóta hinna mörgu náttúru- undra Þingeyjarsýslna. Þar er einnig Raufarhöfn. KÓPASKER er lítið kauptún við austanverðan Öx- arfjörð. Atvinnuvegir þar eru land- búnaður, verslun og lítils háttar út- ræði. I'búafjöldinn er um 100. RAUFARHÖFN Raufarhöfn liggíir rétt við heim- skautsbauginn og fáir staðir eru jafn vel til þess fallnir að njóta miðnætur- sólarinnar. Þarna er ósnortin pólar- náttúra, brimsorfnar strendur með miklum rekaviði, fjölbreytt fuglalíf og mikil veiði í ám og vötnum. Á Raufarhöfn er stærsta hótel á landsbyggðinni, félagsheimili og kvikmyndahús. VOPNAFJÖRÐUR er kauptún við samnefndan fjörð. Að- alatvinnuvegur er fiskvinnsla, en einnig landbúnaður og verslun. íbú- um hefur fjölgað jafnt og þétt síðasta áratuginn, og eru þeir nú um 900 talsins. Á Vopnafirði er læknissetur og sjúkraskýli. Goðafoss. Kópasker. rís Húsavíkurfjall og er hægt að aka þar alveg upp á topp og njóta hins fallega útsýnis sem þar er í góðu veðri. ÞÓRSHÖFN Verslun hefur verið rekin á Þórshöfn frá því rétt fyrir síðustu aldamót og fyrstu hús voru þar byggð 1885. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.