Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 28

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 28
Hbjössi Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Soiveig M. Sanden 53. Þeir Þrándur og Bjössi sögðu þeim Knúti og syni hans upp alla sína sögu og var stund- um ekki laust við að brosað væri að. — En að lokum mælti Knútur: ,,Ef ykkur vantar Pát í vor og viljið vinna það til að gera við hann, þá megið þið fá þennan þarna léðan.“ 54. Þaó vildu þeir félagar gjarnan, ,,og“ sögðu þeir, ,,þú mátt fá rúmstæðið okkar ef þú vilt!“ ,,Ja, eiginlega bráðvantar mig nú ekki rúmstæði, en þó vil ég gjarna þiggja það. Þið komið svo með bátinn seinna í sumar, þegar ég læt ykkur vita.“ — Og Knútur kvaddi þá félaga með virktum. BJÖSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR A. -jl 52. Þaö voru sterkar sjómannshendur, sem drógu rúmstæðið að landi og þaó voru votir, en þakklátir skipbrotsmenn, sem hoppuðu upp á bakkann. En nú þurfti skýringa við. 51. Knútur kastaði grönnum kaðli út til drengjanna. — Þeirfélagar, Bjössi og Þrándur, sleppa því, sem þeir hafa í höndunum og grípa í kaðaiinn. ,,En sú heppni hjá okkur,“ hugsuðu þeir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.