Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1980, Page 28

Æskan - 01.01.1980, Page 28
Hbjössi Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Soiveig M. Sanden 53. Þeir Þrándur og Bjössi sögðu þeim Knúti og syni hans upp alla sína sögu og var stund- um ekki laust við að brosað væri að. — En að lokum mælti Knútur: ,,Ef ykkur vantar Pát í vor og viljið vinna það til að gera við hann, þá megið þið fá þennan þarna léðan.“ 54. Þaó vildu þeir félagar gjarnan, ,,og“ sögðu þeir, ,,þú mátt fá rúmstæðið okkar ef þú vilt!“ ,,Ja, eiginlega bráðvantar mig nú ekki rúmstæði, en þó vil ég gjarna þiggja það. Þið komið svo með bátinn seinna í sumar, þegar ég læt ykkur vita.“ — Og Knútur kvaddi þá félaga með virktum. BJÖSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR A. -jl 52. Þaö voru sterkar sjómannshendur, sem drógu rúmstæðið að landi og þaó voru votir, en þakklátir skipbrotsmenn, sem hoppuðu upp á bakkann. En nú þurfti skýringa við. 51. Knútur kastaði grönnum kaðli út til drengjanna. — Þeirfélagar, Bjössi og Þrándur, sleppa því, sem þeir hafa í höndunum og grípa í kaðaiinn. ,,En sú heppni hjá okkur,“ hugsuðu þeir.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.