Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 29
GOMMt GtCSARCGG 28. Hann fékk mikinn mat í nestismalinn sinn og síðan gekk hann langan veg yfir fjöll og gegnum skóga, þar til loks að hann kom að bústað fjalla-tröllsins, en þar var harðlokuð hurð og enginn kom til dyra, þótt barin væru tvö högg á hurðina. 30. Gummi hafði lagt frá sér malinn sinn rétt við hellismunnan og var tröllið með hina sjö hausa farið að eta af nesti hans. — Þetta líkaði Gumma ekki og sló nokkur högg til trölla með kylfu sinni. Fuku höfuðin af hvert af öðru. Síðan gekk hann inn í hellinn. 29. Gummi kom nú auga á nokkra steinsmiði, sem voru að vinna þarna í fjallinu og allir í félagi gátu þeir sprengt opið fjallið, og kom þá í Ijós hellir einn mikill. — Inni í þessum helli bjó fjalla-tröllið, sem var stórt og mikið og hafði 7 höfuð á sama hálsi. 31. Það, sem mesta furðu hans vakti þarna inni var hestur, sem stóð við tunnu fulla af eldi og eimyrju, en bak við hann stóð tunna full af fóðurhöfrum. Tröllið hafði ráðið þessu, hvað svo sem það átti að þýða. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Soiveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.