Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 3
Rltstjóri: GRIMUR ENGILBERTS, rltstjórn og skrlfstofa: Laugavegl 56, síml 10248, heimasími 12042. Framkvæmdast|óri: KRISTJÁN ¦ ¦ 'bl. GUÐMUNDSSON, helmasfml 23230. Algreiðslumaður SIGURÐUR KARI JOHANNSSON, helmasfmi 18464. Atgrelðsla: Laugavegl 56, sfmi Janúar 81.árg. 17336.- Utanáskrltt: ÆSKAN, Pósthólf 14, 101 Reyk|avík. Póstgíró 13014. Útgelandi: Stórstúka Islands. - Prentað í Prentsmlðjunni 1980 Odda hl. Flestir hafa víst ánægju af því að horfa á lognmollu eöa skæðadrífuna, sem fellur létt og mjúkt til jarðar. En þó mundu menn hafa enn meiri á- nægju af því að skoða snjóf lygsurnar í stækkunargleri og sjá, hve snjókornin eru dásamlega fögur. En ef hann hvessir svo, er þetta allt breytt, og snjókornin hafa fengið nýjan svip. Snjór Hann myndast þegar lofthitinn kemst niður fyrir f rostmark, oftast nær þannig, að vatnsgufurnar í loftinu breytast í fast efni, án þess að breyt- astfyrst ívatn. Vísindamenn segja, að vatnseind- irnar þurfi að ná sér í kjarna, áður en þær geti kristallast. í efri loftlögunum er mikið af ryki, smásaltkristöllum úr snjónum og plöntufrjóvum. Að þess- um ögnum dragast vatnseindirnar og mynda þar líkt og fylkingar. Grikkir hinir fornu nefndu snjóinn ,,vatns-ull". Þeir litu á hann sem heild og dáðust að fegurð hans, enda þótt hún komist ekki í neinn samjöfnuð við fegurð hinna einstöku ískristalla. Reglubundin lögun einstakra snjó- korna og takmarkalaus margbreytni þeirra uppgötvaðist ekki fyrr en smá- sjáin kom til sögunnar. Nú á einni ár- um hafa snjókorn verið varðveitt þannig, að steypt er utan um þau þunnt plastefni, sem er gagnsætt og harðnar afar fljótt. Síðan má raða þessum snjókornum á glerfjalir, geyma þau þar lengi, athuga þau í smásjá og taka af þeim Ijósmyndir. Þessar rannsóknir hafa leitt í Ijós, að engin tvö snjókorn eru nákvæm- lega eins, enda þótt flest þeirra séu í líkingu við sexhymda stjörnu. Marg- breytileikinn er sem sagt takmarka- laus. Stundum kemur það fyrir, þótt sjaldan sé, að snjókorn eru þríhyrnd. Einn vísindamaður, sem lengi hefur fengist við snjórannsóknir, hefur tek- ið Ijósmyndir af 4000 mismunandi tegundum þeirra. Annar vísindamað- ur hefur giskað á að enda þótt 1.000.000.000.000 snjókorn falli sam- tímis á eina ekru lands, þá séu engin fvö þeirra nákvæmlega eins. Slík er fjölbreytnin í listaverkum náttúrunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.