Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 18

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 18
synda svanir og endur, en á öðrum sigla skip. Yfir þeim allra stærstu eru eins miklar brýr og breiðustu götur, en þær geta opnast og lokast eins og hurðir, til þess að stór skip geti siglt í gegn. Þá er flautað, áður en brúin fer upp, og bæði fólk og bílar stansa, því að annars myndi fólkið detta í sjóinn og bílamir fara upp í loft. Einn skurðurinn heitir Gamla- strönd, sem er svo gömul, að hún var til áður en fyrstu víkingarnir komu til íslands. íslensku víkingarnir versluðu þar líka, þegar þeir heimsóttu kon- ung. Nú mátti Villi veiða í skurðinum, en það gekk nokkuó seint, svo að mamma hans fór að kaupa fisk hjá fisksölukonunum. Rétt eftir að hún var farin, fannst Villa, að það væri fiskur að bíta á. Hann varð svo ákafur, að hann gleymdi alveg, að hann mátti ekki fara framarlega á brúnina. Plump! og Villi fór á bólakaf í sjóinn. Mamma hans leit við, og Villi var horfinn. ,,Villi, Villi!" hrópaði hún. I' sömu andránni kom sjómaður upp úr bátnum, sem lá við bryggjuna og sá, hvað um var að vera. Hann þreif stöng með stærsta netpokanum á endanum og smeygði undir Villa, þegar honum skaut upp. Villi var alveg eins og fisk- ur í neti, hann spriklaði og kallaði: ,,Mamma, mamma!" Og þegar hann var kominn í land, hélt hann áfram: ,,Ó, ó, ég er alveg að deyja. Þú áttir ekki að fara frá mér — ég vil aldrei fiska meira." ,,Jæja, það er ekki nauðsynlegt að stinga sér í vatnið til að ná í fiskana," sagði mamma hans, á meðan hún vatt úr fötunum hans og þreif af honum jakkann, fór úr kápunni sinni og vafði utan um hann. ,,Við verðum að flýta okkur heim til að fá þig úr votu." Hún veifaði leigubíl, sem hún sá álengdar. Það tók ekki nema fimmtán mínútur að aka frá miðbænum að húsinu, sem þau voru nýflutt í. Ósköp var það notalegt að koma inn í sína eigin íbúð. Svarti koksofninn var heitur, það sást í rauðar glóðirnar gegnum svolítinn glugga á ofnhurð- inni. En í miðjum ofninum er hólf, fyrir því eru tvær hurðir á hjörum, og inni í 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.