Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 52

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 52
Ertu góður sjónarvottur Það getur oft verið ákaflega mikilvægt fyrir okkur að taka vel og rétt eftir því sem við verðum sjónarvottar að, jafnvel hinu smávægilegasta í okkar augum. Eins og við höfum oft heyrt getið um, fara fram vitnaleiðslur í sambandi við þau mál, sem yfirvaldið fær til meðferðar. Þá vill oft bregða við, að sjónarvottar eru ekki allskostar sammála um öll atriði, sem gætu auðveldað rannsókn málsins. Og hér ætlum við að leggja fyrir ykkur dálítið próf, sem er þessi mynd hér til hliðar. Að vísu er myndin svolítið útlend í eðli sínu, en hver veit nema eitthvert ykkar eigi jafnvel eftir að verða sjónarvottur að sams- konar atviki sem þessu. Nú megið þið horfa á myndina í 2 mínútur, en ekki brot úr sekúndu lengur. Svo eigið þið að líta undir myndina og þar eru 20 spurningar, sem þið eigið að reyna að svara hárrétt, en við skulum hugga ykkur með því, að þó þið getið ekki svarað nema 16 spurningum réttum, þá er það ágæt frammistaða. Og 10 geta svo sem gengið. Ef þið svarið ekki nema 5 réttum, þá verðið þið ekki talin sérlega nákvæmir sjónarvottar. Spurningar 1. Hvað sýnir umferðarskiltið? 2. Kom hestvagninn að lestinni á hægri eða vinstri hlið? 3. Á hvað bendir lestarstjórinn? 4. Hvar er húfa lestarstjórans? Eru far- þegar með lestinni? 6. Hvað var í vagni konunnar? 7. Hve mörg bjúgu hafa fallið út úr vagni konunnar? 8. Hvaða númer er á eimreiðinni? 9. Hver er litur hestsins? 10. Hvað er konan með í hendinni? 11. Hvað er eftir- tektarvert við kirkjuna í fjarska? 12. Eru brotnar rúður í eimreiðinni? 13. Eru brotnar rúður í farþegavagninum? 14. Er lestarstjórinn með skegg? 15. Hvort var meira af grænmeti eða kjötvarningi í vagni konunnar? 16. Var einnig brenni í vagninum? 17. Eru önnur dýr á myndinni helduren hesturinn? 18. Hefur farþeginn gleraugu? 19. Er eimreiðarstjórinn með einkennishúfu? 20. Af hverju stafar blóðpollurinn? Væringjanna varðelda, vini mína og tjöldin, það er sem ég þrái mest þýðu sumarkvöldln. Eldar kulna, allt er hljótt, eimir þó íglóðum, er sem streymi ylur frá öllum vinum góðum. Jón Oddgeir Jónsson. VARÐELDAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.