Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 37

Æskan - 01.01.1980, Blaðsíða 37
^¦^¦BHKSi ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ POPP-HLJOMLISTIN - HIÐ SOGULEGA BAKSVIÐ Sjöundi áratugurinn: RISARNIR Þrátt fyrir allt sem á gekk, urðu þó ári milli 1960 og 1969 hin áhrifamestu í pop-tónlistinni, því fjöldi nýrra af- brigða kom þá fram. Ameríka missti forustuna, er ótal margir nýir söngv- arar og tónskáld komu fram í Bret- landi, sem brátt urðu heimsfrægir. Þar voru fremstir: The Beatles, Roll- ing Stones og Who, sem luku upp dyrum hins himneska hávaða og taugaspennings. Bítlarnlr ruddu braut öðrum breskum söngvahópum á sjðunda áratugnum til frægðar víðsvegar um heim. Flestar léku þær sambland af jass, Soul, Pop og Blues. „The Animals" (mynd) var ein þessara ágætu hljómsveita. Þeir urðu frægastir fyrir lag sitt „The House of the Rising Sun". Aðrar þekktar hljómsveitir voru: Blue Breakers, Gorgie Fame, Manfred Mann og The Yardbirds. Frá þessum hópum komu hinir heimsfrægu gítarleik- arar Jimmy Page, Jeff Beck og Eric Clapton. ARTRESDÍS 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.