Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1980, Síða 42

Æskan - 01.01.1980, Síða 42
Goðafoss. Raufarhöfn liggur rétt við heim- skautsbauginn og fáir staðir eru jafn vel til þess fallnir að njóta miðnætur- sólarinnar. Þarna er ósnortin pólar- náttúra, brimsorfnar strendur með miklum rekaviði, fjölbreytt fuglalíf og mikil veiði í ám og vötnum. Á Raufarhöfn er stærsta hótel á landsbyggðinni, félagsheimili og kvikmyndahús. ÞÓRSHÖFN Verslun hefur verið rekin á Þórshöfn frá því rétt fyrir síðustu aldamót og fyrstu hús voru þar byggð 1885. íbúafjöldinn nær tvöfaldast og er nú um 2200. Á Húsavík er nýtt og mjög glæsilegt hótel, og hefur ferðamannastraumur þangað aukist mjög, enda er bærinn mjög vel staðsettur fyrir ferðamenn sem vilja njóta hinna mörgu náttúru- undra Þingeyjarsýslna. Þar er einnig Raufarhöfn. VOPNAFJÖRÐUR er kauptún við samnefndan fjörð. Að- alatvinnuvegur er fiskvinnsla, en einnig landbúnaður og verslun. íbú- um hefur fjölgað jafnt og þétt síðasta áratuginn, og eru þeir nú um 900 talsins. Á Vopnafirði er læknissetur og sjúkraskýli. Kópasker. rís Húsavíkurfjall og er hægt að aka þar alveg upp á topp og njóta hins fallega útsýnis sem þar er í góðu veðri. HUSAVIK er mikill athafnabær í örum vexti. Að- alatvinnuvegur er sjávarútvegur, en einnig talsverð verslun og atvinna af landbúnaði. Húsavík hlaut kaupstað- arréttindi árið 1950 og síðan þá hefur félagsheimili, sundlaug, kvikmynda- hús, sjúkrahús og sýslumannssetur. Kirkjan á Húsavík er mjög sérstæð bygging og skyldu ferðamenn sem þarna eiga leið um ekki gleyma að skoða hana að innan. Upp af Húsavfk KOPASKER er lítið kauptún við austanverðan Öx- arfjörð. Atvinnuvegir þar eru land- búnaður, verslun og lítils háttar út- ræði. I’búafjöldinn er um 100. RAUFARHÖFN 36

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.