Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1980, Qupperneq 48

Æskan - 01.01.1980, Qupperneq 48
KÚLUSPIL Þeir leikir, þar sem tilviljunin og út- reikningurinn í senn ráða hinum væntanlega sigri, eru jafnan mjög eftirsóttir, því að einmitt í þeim veldur hið óvænta fyrirbæri öllum spenn- ingnum. Þann leik, sem hér um ræðir, er auðvelt að útbúa. Teiknaðu meðfylgj- andi mynstur á gegnsæjan pappír og færðu það síðan meö aðstoð kalki- pappírs yfir á tréplötu, sem er a. m. k. 5 mm þykk. Fyrirmyndin sýnir þér greinilega, hvernig hinum einstöku hlutum skal skeytt saman. Til þess að hafa rammann og botnplötuna í ná- kvæmlega sömu stærð, gætirðu þess að saga báðar plöturnar samtímis með því að festa þær saman með þvingu á meöan. Síðan tekurðu burt efri plötuna og sagar í hana mynstrið samkvæmt uppdrættinum. Titturinn, sem fær kúlurnar til aó þjóta af stað, er festur við grópinn með tréþynnu. Tréþynna þessi er teiknuö hér gagnsæ, svo að þú getir áttað þig fyllilega á því, sem undir henni er. Málmpinninn, sem stungið er gegnum titt þennan, á að sitja fast- ur í, en að öðru leyti á titturinn að geta hreyfst liðlega í grópinni. Þunn málmfjöður er sett í tittinn framanverðan, og er þeirri fjöður komið örugglega fyrir með nöglum þær, því svo víða eru til ónotaðar kúl- (sjá teikninguna vandlega). ur og af hentugri stærð. Áður en kúluspilið er límt saman er ráðlegt að mála hina einstöku hluta þess. Málaðu botnplötuna Ijósleita, en hina hlutina í dökkum lit, sem sker sig vel úr lit plötunnar. Gefðu gaum að pinnunum tveimur, sem kúlurnar eiga að rekast á. Og hvað kúlurnar snertir, þá ætti að vera vandræðalaust fyrir þig að komast yfir 42

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.