Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 36

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 36
LEIÐ ÞÚ MIG O. AhnMt. Ósköp ung og smá ég er, vil þó, Jesús, fylgja þér. Þú ert ætíó mér við hlið þá ég þið. Fyrirgefóu, Jesús, mér, ef ég ekki hlýði þér. hún gat. Það stóð sko ekki í henni. Sissa var með á nótunum. „Auðvitað, við verðum að vera huggulegar, saet- ar og penar og allt það — vissulega — en ef hún skyldi nú reka okkur út‘‘. íþessu kom pabbi hennar Evuinn í portið. ,,Hvað sé ég, sitjið þið þarna í myrkrinu og kuldanum? Vaeri ekki skynsamlegra að koma sér inn?" ,,Það er svolítið sem við verðum að ráðgast um", sagði Eva. Pabbi klapp- aði henni vingjarnlega á bakið, ,,það er svo sem auövitað, mörg og mikil leyndarmál svona rétt fyrir jólin. En ef þið þurfið að ræða meira, þá finnst mér nú notalegra fyrir ykkur að gera það innan dyra". ,,Þökk, en þetta er allt í lagi hérna", sagði Sissa svona til að segja eitthvað. Og áður en pabbi hennar Evu gat meira sagt, sá hann á eftir þeim út úr portinu og heyrði í þeim dillandi hláturinn, þar til þær hurfu fyrir hornið. — Heillandi hlátur — hamingjusama æska —. Sara Jakobssen hafði kviðið fyrir þessum jólum. Hún gekk um stóru fínu íbúðina sína, tók til og hreinsaði eins og venjulega, en allt var eitthvað svo tómt, og hún var kvíðafull og frið- laus. Hún var á eilífum þeytingi, lag- færði hér og þar, allt varð að vera eins fullkomið og frekast var unnt, eða eins og foreldrar hennar myndu hafa viljað, væru þau enn á lífi. ,,Hvað er Sara Jakobssen gömul?, spurði Eva pabba sinn einhvern dag- inn. ,,Það er naumast að þú ert farin að hafa áhuga á þeirri gömlu fröken", skaut Pétur bróðir hennar inn í — hann var tveimur árum eldri en Eva. ,,Oh", sagði pabbi og hló. ,,Aldur Söru Jakobssen hefur verið heldur betur á reiki síðastliðin ár, en ég gæti trúað að hún væri komin undir sext- ugt, eða eitthvað nærri því". ,,Er hún svo gömul?" Eva varð hugsandi á svipinn. Hún hafði hugboð um að gamalt fólk gæti fengið slag, ef það kæmist í uppnám eða yrði fyrir skyndilegum geðshræringum. Það gæti jafnvel valdið dauða strax. En ef þannig færi nú fyrir Söru. ,,Er ekki svona fólk afskaplega taugaspennt, mamma?" það var nú best að fylgjast vel með því. ,,Ha? meinar þú Söru?" spurði mamma hálf utan við sig, hún var f óða önn .við að láta silfurborð- búnaðinn ofan í skúffurnar í borð- stofuskápnum. ,,Hún hefur engar taugar", sagði Pétur. ,,Hún hreyfði sig ekki, þegar við köstuðum froskunum inn um gluggann hjá henni, svo small í veggnum". Hann stakk á sig köku af diskinum á borðinu og bjóst við að hverfa. Mamma lokaði skúffunni í skyndi og sneri sér við: ,,Hvað segir þú Pétur? Hagið þið ykkur svona gagnvart Söru? Hún sem er vita hrekklaus og skiptir sér ekki af nein- um. Hún á ekki þetta skilið þó hún sé svolítið undarleg stundum." Eva fór einnig út, henni var hálf órótt. Reynd- ar ætluðu þær ekki að hrekkja Söru. Það sem þær ætluðu að gera var ekki nándar nærri eins slæmt eins og þetta með froskana. Þær ætluðu ekki að hræða hana, ekki tala um. Jólin komu með hátíð og gleði handa ungum og gömlum. Ljósin skinu frá gluggum bæði fátækra og ríkra. Ljósin frá jólatrjánum tindruðu í kapp við augu barnanna, og söngur- inn um barnið, sem ,,var í jötu lagður lágt, en rikir þó á himnum hátt" flutti gleði og frið — flutti blessun í huga og hjarta. Það vantaði bara snjóinn - það var ekki nógu jólalegt. En á jóla- dag fór að snjóa, að vísu ekki mikið, gránaði aðeins jörð, en lofaði góðu. Það var einnig grámuggulegt í 34 ÆSKAN — „Yður er í dag frelsari fæddur“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.