Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 65

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 65
Á jóladaginn fer Bjössi bolla í kirkju. Hann „Tekur þú ekki ofan þegar þú heilsar?" — Úff! Bara að það væri ekki svona kveljandi dró húfuna niður fyrir eyru, svo engin'n sjái „Nei, hann vill ekki láta sjást, að hann er heitt með svona þykka húfu. á honum sviðinn kollinn. sköllóttur," svarar Björg. „Þú átt að taka ofan húfuna, þegar þú ert í Pabbi finnur ekki gleraugun sín. Hann Þá heyrði hann óskaplegan söng, og sá kirkju," segir pabbi. hafði þau þó með sér. um leið hvar gleraugun voru geymd. Nanabújú var þjónn Gík Manitú, sem var einn af æðstu guðum indíánaþjóðflokks er bjó í Ameríku. Hann var dóttursonur Nakomí, sem er sjálf fósturjörðin. Tvíburabróðir Nanabújú dó strax eftir fæðingu, en Nanabújú var hraustur. Hann var settur í fallega tréskál og ilmandi gras var breitt undir hann. Þarna í skálinni breyttist hann á undarlegan hátt í hvíta kanínu. Þegar hann stækkaði gekk hann stundum um í mannslíki eða í líki einhvers dýrs er hann vildi svo við hafa. Nanabújú gerðist máttugur og drýgði margar dáðir. Hann sigraði guð tinnusteinsins og hjó hann ítvennt með hreindýrshorni. Og þegar hann hafði náð valdi yfir tinnusteinunum kenndi hann indíánunum að smíða örvarodda og spjótsodda úr tinnu. Síðan stal hann eldinum frá gamla manninum, sem gætti eldsins á lítilli eyju langt úti í hinu stóra hafi. Svo fór hann í stríð við stórfiskinn, sem var voða grimmur og át bæði menn og skepnur sem hann náði. Nanabújú bjó til töfralyf og hellti í sjóinn svo hann þornaði, en stórfiskurinn bjó til enn sterkara lyf og hellti í sjóinn svo sjórinn kom aftur. Nanabújú bjó þá til barkar- bát og fór að berjast við fiskinn. Illfiskurinn braut bátinn og gleypti Nanabújú. Þegar Nanabújú kom niður í maga stórfisksins voru þar fyrir margir birnir, hreindýr, íkornar, hrafnar og fjöldi indíána. Nanabújú byrjaði strax að dansa stríðsdans og það gerðu öll dýrin og allir indíánarnir. Af þessu varð stórfiskurinn svo ruglaður að þeir gátu auðveldlega unnið á honum. Þegar þeir höfðu drepið stórfiskinn skar Nanabújú gat á síðu hans og allir indíánarnir og öll dýrin gengu út og fögnuðu frelsi sínu. Amerísk þjóðsaga frá indíánum. Þýðing Þ. M. ÆSKAN „Jólahátíð gefi Guð gleði og frið á jörð“ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.