Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 50

Æskan - 01.11.1980, Side 50
Kóngsdóttirin í Furðulandi 17. Hann fékk góða og fljóta ferð heim. For- eldrar hans undruðust mjög hve ríkmannlega sonur þeirra var búinn og þegar hann hafói verió heima nokkra daga, stakk mamma hans upp á því, að þau færu upp í kóngsgarð svo Valur gæti heilsaó upp á fóstra sinn gamla kónginn. 19. „Hversvegna gerðir þú þetta?" spurói hún mann sinn. ,,Ég þarf strax heim aftur og þú hefur nú eytt báðum óskum þínum, svo að þú verður að ferðast á tveim jafnfljótum." — Hún hnýtti hring meö nafni sínu í hár hans. Síðan óskaði hún sér heim, og var horfin á auga- bragði. _________ 18. Þegar þangað kom líkaði gamla kónginum þaö miðlungi vel að fóstursonur hans var rík- mannlegar klæddur en hann. ,,Ég held oú samt að þú eigir ekki eins fallega konu og mín drottning er," sagöi kóngur. ,,Ég vildi bara aó mín væri komin," sagði Valur og í sama bili stóð hún þar hjá þeim, sorgmædd á svip. 20. Nú gerðist Valur mjög sorgmæddur því satt að segja vissi hann ekki hvar Furðuland var í raun og veru. — Hann lagði þó af stað þangað í þeirri von, að á leið sinni mundi hann hitta einhvern, sem vissi hvar þetta land væri. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.