Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Síða 40

Æskan - 01.11.1980, Síða 40
kynslóðina. Tilvalið á heimilum um jólin. Börnunum skipt í tvo hópa. Sungið sálmavers áöur en leikur- inn hefst. 1. hópur: Allir: 2. hópur: 1. hópur: Allir: Ljósið sem lýsir er: Jesús. Jesús er Ijós heimsins. Jesús sagði: Ég er Ijós heimsins. I .hópur: Ljósið er tendrað. 2. hópur: Hvar? Hvar? 1. hópur: í Betlehem. 2. hópur: Það er svo langt í burtu. 1. hópur: En það lýsir þó alla leið hingað. Öll börnin syngja sálmavers, t. d. jólavers. Allir syngja. Versin sem syngja á verður að vera búið aó velja áð- ur en leikurinn hefst. Ef börnin eru það mörg er til- hlýðilegt að láta eitt barnið standa fyrir framan hin börnin og halda á logandi kerti. Annars má láta kerti loga í stjaka á borði. Allir viðstaddir taki undir söng- inn. 'Jó.ia.vjeð.uh. Hagur þjóðarinnar hefur löngum verið mjög undir veðurfari kominn. (slendingar hafa veriö veðurglöggir og sumir getað sagt fyrir um veður næstu dægrin með ótrúlegum örugg- leik. Þeir hafa átt allt sitt ,,undir sól og regni" og því hugsað mjög um veðurhorfur og veðrabrigði. Þá hefur og verið tekið mark á því, hvernig viðraði á ýmsum merkisdögum, svo sem sumardeginum fyrsta og mörg- um messudögum. Ef fjúk er og dimmviðri á Marteinsmessu (11. nóvember) veit það á snjóavetur, íhlaupasaman og kaldan. En bjart veður þann dag boðar frostavetur. ,,Eftir því sem viðrar á Tómasmessu (21. des.) héldu menn að viðraði til miðs vetrar", segir í Gráskinnu Gísla Konráðssonar, ,,en annars fer vetur- inn efiir því, hvernig viðrar sólstöðu- daginn (22. des.) og þrjá daga fyrir hann og eftir". ,,Ef fagurt sólskin og heiðviðri er á jóladaginn, verður gott ár, en sama veður annan í jólum boðar harðindi. Ef hreinviðri er og úrkomulaust á að- fangadag og jólanótt, boðar það ALVEG EINS? í fljótu bragði virðast þessar tvær myndir vera nákvæmlega eins. Svo er þó ekki. Hægri myndin er frostasamt ár, en ef öðruvísi viðrar veit á betra. Ef stillt er og bjart á gamlársdag verður gott ár það, sem í hönd fer". ,,Ef gott er um jólin, verður illt um páskana, en ef gott er um páskana, verður illt um næstu jól. Þetta er dregið saman í talsháttinn: Rauð jól, hvítir páskar; hvít jól, rauðir páskar. (Isl. þjóðhættir). frábrugðin hinni vinstri í 7 atrið- um. Reyndu að finna þau frávik áður en þú lítur á lausnina hér fyrir neðan. nugofds e jjbupH ‘L !uunjJo>) j jxa>) e jn>)Ás '9 'UjsujA |jj mpuojgjog '9 uegau ge puAuj efgjui QjA ujBsuj ejjsujA e|n>j t? eunde>j e jbjuba ddeuH 'E nujja>|so[| e ueuuj pupy Z nuj|da e jnjjaig ' V uvas 38 ÆSKAN — Ruddaskapur og dramb vaxa jafnan á sama trénu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.