Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 67

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 67
„BEINBROTAHLAUPIГ. Fyrir fimm manna flokka. Fjórir skátar úr hverjum flokki standa við byrjunarstöðina með sjúkrabörur (eða efni í þær) og þríhyrnur. Fimmti skáti hvers flokks (,,sjúklingurinn“) er í hinum enda herbergisins. Þegar gefið er merki, hleypur hvert lið að sínum „sjúkling", athugar veikindi hans (sem er skráö á miða, sem er festur á sjúklinginn), gerir aö sárum hans og flytur hann að byrjunarstöð- inni. Það lið, sem fyrst er að Ijúka þessu á viðeigandi hátt, vinnur leik- inn. Ath.: Á miðanum gæti t. d. staðið. — „Viðbeinsbrot hægra megin; sjúklingurinn með meðvitund". — í þessu ætti það lið að sigra auðveld- lega, sem gerir sér grein fyrir því að bera ekki viðbeinsbrotinn mann á sjúkrabörum, því að það er eins gott fyrir hann að ganga. HVAÐ HEFUR BREYST? Flokkunum eru gefnar 2 mínútur til þess að setja á sig, hvernig fundar- herbergið lítur út. Síðan fara skátarnir út, en sveitarforinginn breytir ýmsu inni svo sem opnar glugga, skiptir um myndir, breytir klukkunni o. s. frv. Svo er kallað á skátana og þeim gefnar fimm mínútur til þess að gera sér grein fyrir breytingunum. Skátarnir gefa svo flokksforingjum sínum skýrslu, en ekki sveitarforingj- um. Flokksforingjarnir gefa svo sveitarforingjanum skýrslu, þegar leiknum er lokið. Eitt stig er gefið fyrir hvert rétt nefnt atriði, en tvö dregin frá fyrir hvert rangt. Orðið er úr Indíánamáli og þýðir hermenn af ólíkustu ættflokkum koma saman til friðsamlegrar samvinnu. Jamboree merkir því Friðar- og bræðralags- ráðstefna. „Allir skátar eru góðir lagsmenn — andi vináttu og bræðralags á að ríkja manna á meðal.“ SKOTSKÍFAN Mynd, sem ekki þarf skýringar við. LISTAMENN Leikendur sitja hlið við hlið. Ysti maður, hægra megin, byrjar að teikna einhverja einfalda mynd. Síðan kíkir sá næsti yfir öxl hans og reynir að líkja eftir myndinni. Svona gengur það koll af kolli, og að lokum eru allar myndirnar bornar saman við þá fyrstu. BLINDANDI BOÐHLAUP Flokkarnir standa í beinum röðum í enda herbergisins og er bundið fyrir augu fremsta skátans. [ hinum endanum eru afmarkaðir hringir, einn fyrir hvern flokk. Þegar gefið er merki, fer blindingi hvers fiokks með krít og á að merkja kross í hring flokksins. Að því loknu fer hann aftur til flokksins og næsti skáti fer eins að blindandi. Setji einhver kross utan við sinn hring, þá er honum sagt það, og má hann ekki snúa við fyrr en honum hefurtekist að setja kross í sinn hring. Flokkarnir mega segja sínum skát- um til, eða hafa má leikinn þöglan. fflBfflHaaHSHEi 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.