Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Síða 85

Æskan - 01.11.1980, Síða 85
am SOOnýjarkrónur Verðmætasti seðillinn er með mynd af Jóni Sigurðs- syni forseta og jafngildir 50 þúsund gömlum krónum eða 10 gömlum 5000 króna seðlum. lOOnýjarkrónur Þessi seðill er með mynd af Áma Magnússyni prófessor og jafngildir 10 þúsund gömlum krónum eða tveimur gömlum 5000 króna seðlum. SOnýjarkrónur Fyrir þennan seðil geturðu keypt jafnmikið og fyrir einn gamlan 5000 króna seðil. Þeir eru báðir brúnir á lit, en nýi seðillinn ber mynd af Guðbrandi biskupi Þorlákssyni. lOnýjarkrónur Nýi seðillinn er með mynd af Amgrími Jónssyni lærða og er blár eins og gamli 1000 króna seðillinn. Þú færð jafnmikið fyrir þá báða. 5 nýjar krónur Þetta er stærsta nýja myntin. Hún kemur í staðinn fyrir gamla 500 króna seðilinn. lnýkróna Svo kemur nýi krónupeningurinn. Hann kemur í staðinn fyrir gamla 100 króna seðilinn. Ekki mgla honum saman við gömlu krónuna. 50aurar Auramir koma aftur. Taktu eftir að aurafjárhæðir em eins og gamlar krónufjárhæðir. 50 aura peningurinn kemur í staðinn fyrir gamla stóra 50-kallinn. lOaurar Og 10-eyringurinn verður jafnmikils virði og gamli tíkallinn. 5aurar Minnsta myntin er 5 aurar og kemur í staðinn fyrir gamla fimmkallinn. Gamli krónupeningurinn - álkrónan - mun hverfa með öllu, og ekkert kemur í staðinn fyrir hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.