Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1980, Page 85

Æskan - 01.11.1980, Page 85
am SOOnýjarkrónur Verðmætasti seðillinn er með mynd af Jóni Sigurðs- syni forseta og jafngildir 50 þúsund gömlum krónum eða 10 gömlum 5000 króna seðlum. lOOnýjarkrónur Þessi seðill er með mynd af Áma Magnússyni prófessor og jafngildir 10 þúsund gömlum krónum eða tveimur gömlum 5000 króna seðlum. SOnýjarkrónur Fyrir þennan seðil geturðu keypt jafnmikið og fyrir einn gamlan 5000 króna seðil. Þeir eru báðir brúnir á lit, en nýi seðillinn ber mynd af Guðbrandi biskupi Þorlákssyni. lOnýjarkrónur Nýi seðillinn er með mynd af Amgrími Jónssyni lærða og er blár eins og gamli 1000 króna seðillinn. Þú færð jafnmikið fyrir þá báða. 5 nýjar krónur Þetta er stærsta nýja myntin. Hún kemur í staðinn fyrir gamla 500 króna seðilinn. lnýkróna Svo kemur nýi krónupeningurinn. Hann kemur í staðinn fyrir gamla 100 króna seðilinn. Ekki mgla honum saman við gömlu krónuna. 50aurar Auramir koma aftur. Taktu eftir að aurafjárhæðir em eins og gamlar krónufjárhæðir. 50 aura peningurinn kemur í staðinn fyrir gamla stóra 50-kallinn. lOaurar Og 10-eyringurinn verður jafnmikils virði og gamli tíkallinn. 5aurar Minnsta myntin er 5 aurar og kemur í staðinn fyrir gamla fimmkallinn. Gamli krónupeningurinn - álkrónan - mun hverfa með öllu, og ekkert kemur í staðinn fyrir hann.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.