Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 42

Æskan - 01.11.1980, Side 42
 hann var aö skrökva. Drengurinn lék sér að þessu nokkrum sinnum; en einu sinni vildi svo til að úlfurinn kom. „Hjálp, hjálp, úlfur!" hrópaði drengurinn eins og svo oft áður. En bændurnir héldu að hann væri að skrökva einu sinni enn; alltaf að skrökva, hugsuðu þeir og vildu ekki sinna hon- um lengur. Úlfurinn sá að ekkert var aö óttast, réð- ist á kindurnar og drap þær allar. Leo Tolstoj. Hornaleikarinn sem fór til smiðsins Ungur drengur, sem var að gæta kinda, þóttist sjá úlf og fór aö hrópa: ,,Hjálp, hjálp, úlfur!" Bændurnir komu hlaupandi til hans, en sáu að Reynda barnfóstran: — Heyrðu Eva, hvað oft hefi ég ekki sagt þér, að þú mátt aldrei gefa þig að sjómönnum. ÓSANNSÖGLI DRENGURINN Skrytlur. ÆSKAN — Hræsnin spillir snemma hreinskilni æskunn- ar og afskræmir fegursta blóm andans

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.