Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 64

Æskan - 01.11.1980, Qupperneq 64
9. Þegar Njáll var háttaður þetta kvöld heyrði hann syngja í öxi. Hann fór á fætur og sá að skildir sona sinna voru ekki á sínum stað. Hann fór út. Bræðurnir voru að hlaupa upp brekku skammt frá bænum. ,,Hvert eruð þið að fara?“ spurði Njáll. ,,Við ætlum að leita sauða,“ svöruðu þeir. ,,Ekki þurfið þið vopn til þess," sagði hann. ,,Við ætlum að veiða líka,“ sagði Skarphéðinn. ,,Ég vona að þið verðið heppnir," sagði Njáll og fór inn og háttaði. 10. Bræðurnir þrír fóru aó Hlíðar- enda og drápu þar manninn, sem hafði kveðið níðvísuna um þá. Skarp- héðinn hjó af honum hausinn og fékk hann smalamanni Hallgerðar. ,,Spurðu hana hvort þetta sé hausinn, sem kvað um okkur níðið," sagði hann. Hallgerður nauðaði sífellt á Gunn- ari að hefna þessp manndráps. En það liðu þrjú Alþingi fyrr en hann minntist á það við Njál. Lauk því svo að Njáll greiddi Gunnari bætur fyrir vígið og voru þeir jafn góðir vinir eftir sem áður. 11. Nokkru síðar varð hart í ári. Fólk fór að skorta mat og Gunnar hjálpaði mörgum, efr varð loks matarlítill sjálf- ur. Fór hann þá til Otkels í Kirkjubæ og bað hann að selja sér hey og mat. En Otkell vildi ekki selja, þó að hann hefði nóg af öllu. — Þá sendi Hall- gerður þræl sinn, sem hét Melkólfur, að Kirkjubæ til að stela mat. Svo átti hann að kveikja í búrinu á eftir svo að ekki yrði tekið eftir að stolið hefði verið. 12. Þegar þrællinn kom heim með það sem hann hafði stolið, tók Hall- gerður við því. Gestir komu til Hlíðar- enda og hún bar stolna matinn á borð. ,,Hvaðan er þessi matur?“ spurði Gunnar. Hann vissi að osturinn á borðinu var ekki til. ,,Það er ekki karlmanna að skipta sér af búverk- um,“ svaraði hún. En Gunnar reiddist og gaf henni kinnhest. Hallgerður sagðist skyldu muna honum þetta. 50 ÆSKAN mun alltaf verða ung, ánægjuleg og fróðleg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.