Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 92

Æskan - 01.11.1980, Side 92
 Hér kemur skemmtileg þraut fyrir ykkur öll. Hér birtast nokkur merki, sem bæir og sýslur landsins nota á skjölum sínum og við hátíöleg tækifæri. Nú er það ykkar hlutverk í þraut þessari að svara rétt hvar ÞRAUT ÆSKUNNAR 1980 HVERJIR ÞEKKJA MERKIN? hvert merki á heima á landinu, og senda blaðinu svör ykkar fyrir 1. febrúar 1981. Fimm bókaverðlaun verða veitt fyrir rétt svör. Dregið verður úr réttum svörum. ÆSKAN er fyrsta barnablaðið, sem gefið er út á íslandi. Hún ruddi brautina fyrir önnur barnablöð, sem síðar komu út. i 78

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.