Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1980, Page 92

Æskan - 01.11.1980, Page 92
 Hér kemur skemmtileg þraut fyrir ykkur öll. Hér birtast nokkur merki, sem bæir og sýslur landsins nota á skjölum sínum og við hátíöleg tækifæri. Nú er það ykkar hlutverk í þraut þessari að svara rétt hvar ÞRAUT ÆSKUNNAR 1980 HVERJIR ÞEKKJA MERKIN? hvert merki á heima á landinu, og senda blaðinu svör ykkar fyrir 1. febrúar 1981. Fimm bókaverðlaun verða veitt fyrir rétt svör. Dregið verður úr réttum svörum. ÆSKAN er fyrsta barnablaðið, sem gefið er út á íslandi. Hún ruddi brautina fyrir önnur barnablöð, sem síðar komu út. i 78

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.