Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 82

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 82
Ray Davies i Kinks Kinks nefnist hljómsveit, sem var upp á sitt besta á árunum eftir 1960. Þá sendi hljómsveitin frá sér plötur eins og Dedicated Follower of Fas- hion, Sunny Afternoon, Waterloo Sunset og margar aðrar. Tímans tönn hefur sett mark sitt á The Kinks, enda þótt hljómsveitin sé enn við lýói eftir öll þessi ár. Líklega getur Kinks-hljómsveitin enn talist með þeim hljómsveitum, sem draga að sér hóp aðdáenda, ef haldnir eru tónleikar, og hljómsveit- inni er vel fagnað. Á svióinu stendur nú eins og alltaf áður „heili“ hópsins, Ray Davies söngvari. Hann skrifar allt, sem hljómsveitin flytur og leikur inn á plötur, og á hljómleikum, sem nýlega voru haldnir í Noregi, fannst mönnum líkast því, sem á feróinni væri „eins manns sýning" fremur en að Kinks í heild væru þarna að skemmta. En það eru ekki einstakar persónur, heldur tónlistin, sem Kinks flytur, sem fólkið dáir. Davies var spurður að því nýlega, hvort rétt væri að nota popptónlistina eins og nokkurs konar leikhús eða pólitískt áróðursbragð. Hann sagði að sér fyndist stjórnmál vel mættu fylgja með tónlistinni, enda spyrði unga fólkið fremur átrúnaðargoð sín ráða en stjórnmálamennina, og þess vegna gæti pólitískur söngvari haft mikil áhrif, ef hann vildi beita sér á því sviði. Kinks fylgir ekki neinni ákveð- inni stjórnmálastefnu, en þeir hafa þó sínar meiningar, strákarnir í hljóm- sveitinni. Þá var Davies spurður að því, hvort hann héldi að Kinks ætti framtíð fyrir sér, úr því hljómsveitin er ekki lengur efst eða ofarlega á vinsældalistum. Hann sagðist vera viss um, að hún ætti eftir að ná sér á strik þótt síðar væri. 68 ÆSKAN — Það er dýrt og hættulegt að reykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.