Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1980, Side 40

Æskan - 01.11.1980, Side 40
kynslóðina. Tilvalið á heimilum um jólin. Börnunum skipt í tvo hópa. Sungið sálmavers áöur en leikur- inn hefst. 1. hópur: Allir: 2. hópur: 1. hópur: Allir: Ljósið sem lýsir er: Jesús. Jesús er Ijós heimsins. Jesús sagði: Ég er Ijós heimsins. I .hópur: Ljósið er tendrað. 2. hópur: Hvar? Hvar? 1. hópur: í Betlehem. 2. hópur: Það er svo langt í burtu. 1. hópur: En það lýsir þó alla leið hingað. Öll börnin syngja sálmavers, t. d. jólavers. Allir syngja. Versin sem syngja á verður að vera búið aó velja áð- ur en leikurinn hefst. Ef börnin eru það mörg er til- hlýðilegt að láta eitt barnið standa fyrir framan hin börnin og halda á logandi kerti. Annars má láta kerti loga í stjaka á borði. Allir viðstaddir taki undir söng- inn. 'Jó.ia.vjeð.uh. Hagur þjóðarinnar hefur löngum verið mjög undir veðurfari kominn. (slendingar hafa veriö veðurglöggir og sumir getað sagt fyrir um veður næstu dægrin með ótrúlegum örugg- leik. Þeir hafa átt allt sitt ,,undir sól og regni" og því hugsað mjög um veðurhorfur og veðrabrigði. Þá hefur og verið tekið mark á því, hvernig viðraði á ýmsum merkisdögum, svo sem sumardeginum fyrsta og mörg- um messudögum. Ef fjúk er og dimmviðri á Marteinsmessu (11. nóvember) veit það á snjóavetur, íhlaupasaman og kaldan. En bjart veður þann dag boðar frostavetur. ,,Eftir því sem viðrar á Tómasmessu (21. des.) héldu menn að viðraði til miðs vetrar", segir í Gráskinnu Gísla Konráðssonar, ,,en annars fer vetur- inn efiir því, hvernig viðrar sólstöðu- daginn (22. des.) og þrjá daga fyrir hann og eftir". ,,Ef fagurt sólskin og heiðviðri er á jóladaginn, verður gott ár, en sama veður annan í jólum boðar harðindi. Ef hreinviðri er og úrkomulaust á að- fangadag og jólanótt, boðar það ALVEG EINS? í fljótu bragði virðast þessar tvær myndir vera nákvæmlega eins. Svo er þó ekki. Hægri myndin er frostasamt ár, en ef öðruvísi viðrar veit á betra. Ef stillt er og bjart á gamlársdag verður gott ár það, sem í hönd fer". ,,Ef gott er um jólin, verður illt um páskana, en ef gott er um páskana, verður illt um næstu jól. Þetta er dregið saman í talsháttinn: Rauð jól, hvítir páskar; hvít jól, rauðir páskar. (Isl. þjóðhættir). frábrugðin hinni vinstri í 7 atrið- um. Reyndu að finna þau frávik áður en þú lítur á lausnina hér fyrir neðan. nugofds e jjbupH ‘L !uunjJo>) j jxa>) e jn>)Ás '9 'UjsujA |jj mpuojgjog '9 uegau ge puAuj efgjui QjA ujBsuj ejjsujA e|n>j t? eunde>j e jbjuba ddeuH 'E nujja>|so[| e ueuuj pupy Z nuj|da e jnjjaig ' V uvas 38 ÆSKAN — Ruddaskapur og dramb vaxa jafnan á sama trénu

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.