Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1984, Qupperneq 14

Æskan - 01.11.1984, Qupperneq 14
„Það er ekkert eins leiðinlegt í heiminum og að vera prinsessa," andvarpaði fallega prinsessan Hugbjört, „aldrei kemur neitt óvænt og skemmtilegt fyrir.“ „Hvernig getur prinsessan talað svona,“ svaraði hirðmærin. „Eru ekki alltaf veislur í höllinni? í seinustu viku voru þrír dansleikir og í þessari „Já, ég veit það vel,“ svaraði prinsessan óþolinmóð. „En það er alltaf það sama. Allir dansleikirnir, veislurnar, leiksýningarnar og hljómleikarnir eru jafn leiðinlegir. Það sem í rauninni er skemmtilegt fáum við prinsessurnar ekki að gera." Hirðmærin varð skelfd á svip, en hvað gagnaði það að reyna að mót- mæla prinsessunni. í raun og veru var þetta rétt, lífið við hirðina var leiðinlegt. Hugbjörtu prinsessu leiddist allt- af meira og meira eftir því sem hún eltist og hún furðaði sig á, hvers vegna foreldrar hennar voru ekki dauðir úr leiðindum fyrir löngu. „Þvættingur, barnið mitt, þetta lagast," sagði drottningin, þegar Hugbjört kvartaði við hana. „Þegar þú giftir þig verður þú svo störfum hlaðin að þér leiðist aldrei framar." „Gifti mig! Og það prinsi! Það verður aldrei af því!“ sagði prins- essan. „Þá drepst ég alveg úr leiðindum. Allir prinsar, sem ég hef kynnst, hafa verið reigingslegir, leiðinlegir og með yfirlætissvip.“ Kóngurinn hristi höfuðið, þetta var erfið dóttir, sem hann átti. „Svona mátt þú ekki tala. Ef prinsinn í Austurlandi heyrði nú til þín. Hann er göfugastur og auðug- astur allra prinsa og honum átt þú að giftast," sagði kóngurinn. Nú varð prinsessan alvarlega hrædd, því að hún hafði heyrt að von væri á prinsinum og skildi, að þá ætti að gifta hana honum. En henni var ekkert jafn mikið á móti skapi og að giftast prinsi. „Hann er þar að auki sá ríkasti og göfugasti, svei því! Ég er viss um, að hann hefur langt og Ijótt andlit, kannske er hann nefmæltur og gengur eins og storkur af ein- tómu rnonti," tautaði prinsessan við sjálfa sig. Þetta sama kvöld læddist hún frá höllinni og hljóp til strandar. Þar lá gömul og fornfáleg kista og faldi prinsessan sig í henni. „Nú mega þeir leita og reyna að finna mig,“ sagði hún og sofnaði. Það var liðið langt fram á nótt, þegar prinsessan vaknaði og þá fannst henni hvílustaður sinn vagga svo undarlega. Hún var steinhissa þegar hún sá að hún hvíldi ekki í rúmi sínu heldur í gam- alli kistu, sem vaggaði af því að flætt hafði undir hana í fjörunni og hún borist með öldunum á haf út. Þarna sigldi kistan áfram og sást hvorki land né nokkurt skip. Þetta var ólíkt því að vera heima í höllinni, og var prinsessan hug- fangin þótt hún væri hálfhrædd. En þegar sólin kom upp, skoluðu öldurnar kistunni á land, en skammt þar frá stóð stór og skraut- leg höll. „Ég ætla að vita, hvort ég get ekki fengið vinnu í höllinni,“ hugs- aði prinsessan. „Ég vil miklu fremur vera þjónustustúlka en prinsessa." Svo faldi hún skartgripi sína og fallega kjólinn og læddist hrædd upp að eldhússdyrunum á höllinni. „Ætli nokkur vilji gefa mér að borða og einhvern kjól til að fara í?“ sagði hún. „Ég strandaði hérna við ströndina og á ekkert til.“ „Ó, veslingur," sagði feita og góðhjartaða eldabuskan. „Komdu inn og borðaðu! Hérna er góð og heit brauðsúpa og þú kemst víst í kjól hjálparstúlkunnar - þú ert svo lítil og grönn.“ Svo var prinsessan látin fara í gamlan og slitinn baðmullarkjól af hjálparstúlkunni og setja á sig stóra köflótta svuntu og hún borðaði brauðsúpuna, en brauðsúpu hafði hún aldrei bragðað fyrr. Þegar þessu var lokið lét eldabuskan hana þvo upp matarílát. „Þú mátt vera hérna áfram,“ sagði eldabuskan, „því að hjálpar- stúlkan vill fara heim til sín. Móðir hennar er veik og getur ekki án hennar verið. Við verðum að fá ein- hvern sem getur fægt hnífa og silf- urdót, þvegið upp og burstað skó fyrir húsbændurna." Prinsessan vann allan daginn, svo að hún varð dauðþreytt, en hún fékk ekki tíma til að láta sér leiðast - alltaf var nóg að gera og sífellt voru einhverjar stúlkur og þjónar að tala við hana. En um þetta leyti ríkti mikil sorg heima í landi prinsessunnar vegna hvarfs hennar. Prinsinn í Austur- landi kom og heyrði nú, hvað fyrir hafði komið og varð afar sorg- mæddur, því að hann vildi svo fús- lega kvænast þessari fallegu og góðu prinsessu. Heitið var miklum verðlaunum þeim, sem gæti fundið prinsessuna, en það var til einskis. Að lokum fór prinsinn þaðan aftur til að leita sér að öðru konuefni. Morgun einn frétti Hugbjört að von væri á gesti til greifahallarinn- ar, þar sem hún dvaldi nú, og var gestur sá prinsinn af Austurlandi. Greifinn átti tvær dætur, sem voru kvenna fríðastar og gat komið til mála að prinsinn kvæntist ann- arri þeirra. Það var því uppi fótur og 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.