Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1984, Qupperneq 24

Æskan - 01.11.1984, Qupperneq 24
Norðurlandahúsið lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn en er þó stórglæsilegt hið innra. Snæþór og Hlynur voru sammála um að þetta væri skrítnasta hús sem þeir hefðu nokkru sinni séð. Björn, sem áöur stjórnaði Sportver í Reykjavík og fleiri fyrirtækjum, tekur nú virkan þátt í útflutningsversluninni og verður vel ágengt. Þau hjónin Björn og Ásta kunna vel við sig í Þórshöfn og Færeyingar kunna vel við þau. Fjórði dagurinn í Færeyjum rann upp bjartur og fagur. Nú skyldi haldið yfir á Austurey og farið víða. Þennan dag kom ferjan frá íslandi og með henni fjöldamargir Austfirðingar sem ætluðu að spila bridge við Færeyinga. Snæþór þekkti ýmsa, bæði af Jökuldal og Héraði og vænst þótti honum þó um að hitta þarna ömmu sína, en hún býr á Egilsstöðum og hafði slegist í hópinn. Austfirðingarnir komu á Hótel Föroy- ar, fylltu reyndar hótelið, og Mejnhard Jensen hótelstjóri varð glaður við. Nýtingin hefur verið mjög góð í ár og reksturinn gengið með miklum ágætum. Eftir morgunverð var stigið upp í bílinn og haldið sem leið lá áleiðis til Kollafjarðar. Sól skein í heiði og það var fagurt um að litast. Fjöllin fagurgræn eftir rigningu næturinnar og víkur og vogar blikandi í logninu. Á leiðinni til Kollafjarðar fóru þau framhjá radarstöðinni sem Norður-Atlantshafsbandalagið rekur þar. Þar blakti danski fáninn við hún. Uppi á fjallinu uppi yfir stöðinni sáust radarbelgirnir og bar við himin. Þeir Snæþór og Hlynur ræddu um að þeir væru misgamlir, vegna þess að annar var mun dekkri, sennilega orðinn veðraður því þarna blása miklir vindar er þannig liggur á veðurguðunum. BILFERÐ UM STRAUMEY Ekið var niður Kollafjarðardal og ofan í Kollafjörð. Byggð' in liggur meðfram ströndinni; það er reyndar ekki nema ein aðalgata í Kollafirði og húsin standa beggja megin við hana. Þau héldu áfram út í Hósvík, og þar sem Snæþór langaði til þess að komast í verslun var stansað. Ekkl fékkst margt í þeirri búð en afgreiðslumaðurinn var mjög vingjarnlegur og hjálpsamur við þá Hlyn og Snæþór. Eitt- hvað smávegis var keypt en síðan var haldið áfram norður með sundinu og nú var Austurey á hægri hönd. Þau ætluðu að fara í gegnum Hvalvík og upp að Saksun en þar þýk'r mjög fagurt. Þau vonuðu bara að sólskinið entist, þannig að hægt væri að taka góðar litmyndir. Það þykknaði dálítið i lofti þegar þau komu upp í dalinn og brátt komu þau að stórri skurðgröfu sem hindraði alla umferð. Þarna voru heimamenn að grafa skurð fyrir ofan veginn til að verja hann vatni. Eftir nokkra bið var þeim hleypt framhjá og brátt blasti Saksun vatnið við. Þarna voru laxveiðimenn en ekki leist þeim Hlyni °9 Snæþóri neitt sérlega veiðilega á þá. Þau stönsuðu nokkra stund en enginn fékkst fiskurinn. Héldu síðan áfram eins og leið lá niður að kirkjunni í Saksun. Þeir Snæþór og Hlynur fóru inn í kirkjuna og skoðuðu altaristöfluna. Þarna voru teknar margar myndir því landslagið er með því fegurra og sérkennilegra sem þeir höfðu séð. Stór og vingjarnlegur hundur kom heiman frá bænum. Dillaði skottinu og þefaði af þeim félögunum en þeir klöppuðu seppa í bak og fyrir; Það var annars merkilegt fannst þeim, hvað hundarnir 1 Færeyjum, en þeir voru margir, voru vingjarnlegir og ekkl geltu þeir að bílum svo séð yrði. Frá Saksun var ekið niður í Hvalvík. Þau ætluðu að fá ser hressingu í Hvalvík en grillstaðurinn var ekki opinn un1 þessar mundir. Opnar fyrst síðari hluta dags svo þau héldu áfram alla leið að brúnni yfir á Austurey. Mikill straumur er' sundinu enda er það mjótt þar sem brúað er. Síðan var beygt til vinstri og ekið norður með ströndinni. Vegimir ' Færeyjum eru frábærir og þeir ferðafélagarnir hlökkuðu mikið til þess að fara í gegnum lengstu jarðgöng a eyjunum. A AUSTUREY Næsti viðkomustaður er bærinn Eiði sem stendur nyrs Austurey. Þarna gengu þeir um drykklanga stund °9 skoðuðu enda ýmislegt að sjá. Stór og vel búinn 'Þr°! völlur er á eiðinu sem bærinn dregur nafn af og þeir ræd það félagarnir að ef knattleikur væri á vellinum væri sitja í bíl í brekkunni fyrir ofan og horfa á. Frá Eiði var hal sem leið liggur uppá fjallið, framhjá Loranstöðinni og a bænum Gjógv. Þar höfðu þeir heyrt að maður af íslensku ættum, Jón Sivertssen, væri að byggja hús, ætlað se gististað fyrir ferðalanga og jafnframt dvalarstað fyrir al aða. Þessi litli bær sem kúrir þarna í dalverpinu var vi 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.