Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1984, Page 25

Æskan - 01.11.1984, Page 25
Þeir Hlynur og Snæþór heimsóttu hlð glæsilega útvarpshús Færeyinga. Þarna ræða þeir vlð Nlels Juel Arge útvarpsstjóra. Sjamlegur og fallegur. Gistihúsiö sjálft er ekki tilbúiö en þeir en9u aö skoöa þaö sem búiö var, baðstofu í risinu. Lokrekkjur voru meðfram veggjum beggja vegna. SKÁLAFJÖRÐUR þau höfðu reyndar ætlaö aö snæða þarna í Gjógv en þar var enginn matsalur opinn svo farið var í nestiö í farangurs- 9eymslu bílsins. Þar var ýmislegt góögæti að finna, súkkul- eði, kex, fanta, kók og fleira. Nú var oröið skýjaö og mikið nm var við ströndina enda sagöi færeyska útvarpiö frá ®9Ö við Norður-Noreg, sem sendi kaldan gustinn suður ^'r sundið milli íslands og Færeyja. Þau óku nú í einum áfanga aö brúnni milli Straumeyjar °9 Austureyjar en þar stendur grillskáli. Þarna voru snædd- lr hamborgarar og þeir ekki af verri endanum. Á eftir voru vöffiur með rjóma svo þetta var hin mesta veisla. Aö °^num snæðingi var haldið upp á fjallið og nú tóku jarö- 9°ngin löngu við. Þessi jarðgöng eru yfir þriggja kílómetra °n9 og stundum gerist það að farið er inn í jarðgöngin í n9ningu en komið út í sólskini. Veðraskil liggja oft um fjallið sJálft. Sveinn var með CB talstöð í bílnum og hafði haft sam- and við færeyska kunningja og spurt um ýmsar leiðir. kom sér vel því að á vegakortinu var sýnd ein leið Sem reyndar er ekki búið að opna svo það sparaði þeim óþarfa krók. Fólkið sem hafði leiðbeint þeim býr í Skálafirði og nú vildi það bjóða ferðalöngunum heim í kaffisopa. Til þess var hinsvegar ekki tími því þau urðu að ná ferju yfir á Vogey síðar um daginn. Við Skálafjörð stendur stærsta skipasmíðastöð Færeyja, skipasmíðastöðin í Skála og kringum hana hefur myndast allmikil byggð. Skálafjörður er reyndar að verða samfellt þorp beggja vegna. Enn var haldið yfir fjall og nú yfir í Götuvík. Þeir rifjuðu upp söguna um Þránd í Götu, sem ekki lét sig hvað sem á bjátaði. Byggðin er í tvennu lagi, Norðurgata og Suðurgata. Landslagið er þarna mjög fallegt eins og víða á eyjunum. Brátt óku þau niður að Leirvík. Frá Leirvík gengur ferja út í Kalksvík en ekki sáu þau ástæðu til að halda lengra. Þau skoðuðu sig um í Leirvík, þar sem miklar hafnarframkvæmdir standa yfir, fóru í verslanir og síðan var snúið við og haldið til baka sömu leið. Þau lentu á eftir langri vörubílalest á leiðinni fyrir Ritufjall en það var ágætt að vera á eftir vörubílunum vegna þess að þeir sem á móti komu hægðu vel á ferðinni. Annars fannst þeim ýmsir keyra hratt og dálítið glannalega. Þau urðu líka vitni að því þegar bíll fór útaf og enda- stakkst, fór tvær veltur fram yfir sig og valt síðan út af veginum, hafnaði á hjólunum og var þá ekki neinum bíl líkur. Hér hlaut að hafa orðið stórslys. Þau hlupu til að aðstoða fólkið ef það væri þá lifandi, en sem betur fór hafði 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.