Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 28

Æskan - 01.11.1984, Side 28
Hver kemst fyrstur í mark? Þetta er skemmtilegur tveggja manna leikur. Á pappírsblað teiknið þið röð af reitum og mark ofan við. Og svo fáið þið ykkur sinn blýantinn hvor, og komið ykkur saman um hvor eigi að merkja X á blaðið og hvor O. Þið byrjið að neðan og skiptist á að setja ykkar merki í reitina. Þið komið ykkur saman um hvort þið skulið merkja 1, 2 eða 3 reiti í einu. Leikurinn gengur út á að hindra að andstæðingurinn kom- ist á undan þér í mark. Sjálfur markreiturinn á að merkjast líka. - Spurðu manninn, hvort hann vilji ekki gefa þér krónu fyrir að hnýta skó- reimina hans. - Skóreimin er ekki röknuð. - Eins og hann sjái það. Hve fljótur ertu að ráða þessa þraut? í hverri línu er einn hluturinn af fjórum ekki tilheyrandi hinum þremur, og það er þessi hlutur, sem þið eigið að nefna. í efstu línunni er saumadót, annarri grænmeti, þriðju Ijósfæri o. s. frv. Þið megið helst ekki vera nema eina mínútu að finna hvaða hlutum er ofaukið. Lausn er á bls. 101. SUNDÞRAUT Hérna er þraut, sem gaman er að spreyta sig á. Sundmennirnir fá hver sína skeið í munninn og í hverri skeið er egg. Nú er um að gera að synda svo rólega og jafnt, að eggið detti ekki úr skeiðinni. Sá sem syndir lengst án þess að missa eggið, hefur unnið. 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.