Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1984, Side 45

Æskan - 01.11.1984, Side 45
TOFRABRAGÐ Við þetta bragð þarftu að hafa glerkrukku sem er jafnvíð í báða enda. Þú ferð með hana til manns sem sker gler og færð hann til að skera til fyrir þig tvo spegla jafnstóra, sem eru jafn breiðir þvermáli glerkrukkunnar að innan og jafnháir krukkunni. Þú límir svo bakhliðar beggja speglanna saman og stingur þeim lóðrétt ofan í krukkuna. Nú færð þú þér einn rauðan vasa- klút og annan hvítan, og svo töfrastaf og töfradúk. Öðrum „ÓTRÚLEG KNATTTÆKNI“ „Hann hefur hreint ótrúlega knatttækni og það var unun að horfa á hann leika sér með knött- inn.“ - Þannig sagði fréttamað- ur Morgunblaðsins frá 9 ára pilti írá Akureyri sem tók þátt í miklu knattspyrnumóti í Vestmanna- eyjum í júní sl. Piltur þessi er leikmaður með 6. flokki KA og heitir ívar Bjark- lind. Hann er með minnstu mönnum á leikvelli, eins og að framan sagði hefur hann yfir geysilegri knatttækni að ráða. Hann var á þessu móti í Eyjum kjörinn besti leikmaðurinn, en á þessu móti voru á milli 300 og 400 strákar víðsvegar af landinu. Sumir Eyjamenn gengu svo langt að kalla ívar „Pele norðurs- ins“ og er það ekki slæmt fyrir 9 ára pilt að vera li'kt við mesta knattspyrnusnilling allra tíma. En hvað um það, ívar átti stór- leiki í Vestmannaeyjum, skoraði mörk, lagði enn fleiri upp og verðskuldaði útnefninguna fylli- lega. megin í krukkuna, þeim megin, sem snýr frá áhorfendum, sting- ur þú rauða vasaklútnum og svo getur sýningin byrjað. Þú stingur hvíta dúknum ofan í þann helm- ing krukkunnar sem áhorfend- urnir sjá og svo býðstu til að gera klútinn rauðan. Þú leggur svo töfraklæðið yfir krukkuna, veifar töfrasprotanum og lest ýmsar særingar, en á meðan nærð þú hvíta klútnum upp — eða þú þarft alls ekki að ná hon- um upp úr, heldur snýrð þú bara krukkunni hálfhring, svo að lítið ber á og sviptir svo klæðinu af. Og þá sér fólkið rauða klútinn. Það má ieika alls konar önnur brögð svona með glerflösku og spegli. En við þetta eins og önn- ur töfrabrögð er um að gera að vera ekki of nærri áhorfendun- um, forðast nærgöngular spurningar, og aldrei leika sama töfrabragðið tvisvar í röð fyrir sömu áhorfendum. Gun sagðist vera lærður kennari en hefði hætt allri kennslu árið 1968. Hún kenndi krökkum í 4., 5., 6. og 7. bekk. í gegnum starf sitt kynntist hún lífi barna og unglinga allvel og það auðveldaði henni að skrifa um Þennan aldurshóp. Síðan 1968 hefur hún haft ritstörf að aðalstarfi. Hún er líka virk í störfum góðtemplara- hreyfingarinnar í Svíþjóð og hefur verið það síðan 1946. Hún var m. a. í stjórn Alþjóðlegu góðtemplara- hreyfingarinnar á árunum 1966-74. Hún hefur stað- ið fyrir mörgum námskeiðum um áfengisvarnamál og verið svokallaður leiðtogi þeirra. Gun Jacobson kom síðast hingað til lands árið 1964 til að taka þátt í norrænu bindindismóti. „Það er mjög gott að koma hingað," sagði hún að fyrra bragði án þess að ég spyrði hana að þeirri sígildu spurningu hvernig henni líkaði ísland og íslendingar. „Náttúran er auðvitað sú sama og fyrir 20 árum,“ hélt hún áfram, „en mannlífið hefur tekið á sig annan blæ. Það er eðlilegt. Fólk er betur stætt og tíðarandinn hefur breyst samkvæmt því. Mér finnst landið og þjóðin mjög heillandi og á vonandi eftir að koma hingað aftur.“ Samtalið gat ekki orðið lengra, það styttist í brottför til Keflavíkurflugvallar. Áður en ég kvaddi Gun vildi Knut maður hennar fá að taka mynd af okkur saman. Það var auðsótt mál. Síðan tók Heimir, Ijósmyndari Æskunnar, mynd af Gun og við kvöddum. Áður en við hurfum á braut tók hún af mér loforð um að ég sendi sér Æskuna. Þegar ég steig aftur út í sólríkan sunnudagsmorg- uninn hugsaði ég með mér hvort hún gæti lesið viðtalið til að athuga hvort ég hefði allt rétt eftir henni. - E.l. 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.