Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1984, Page 59

Æskan - 01.11.1984, Page 59
Hvað hefur þú í taumi stúlka litla? Það kemur í Ijós ef dregin er lína frá tölunni 1-100. - 80 S/ •?£ ?z <* 6* 6? 70 6f • « (o* sy. sr. $r **.'^3ý s* 3o. .33 •??• *?<? ,• *,•? **. J9 ,(o^ *7 ft. ,So :3é*yí?'^J/ /*/• a .Sf .$/ • *9° * ^ Lasa. % •« Ý/$ X /3y •W^tíí; J/_\ ' /?• \ festa rætur og greiða þannig fyrir að þeir geti sem allra fyrst orðið hér nýtir borgarar. Við sem búum við allsnægtir gerum okkur oft ekki grein fyrir því að mikill hluti mannkynsins er þjáður af hungri og klæðleysi. Rauðakrossfélög allra landa leggja sitt lið til að basta úr þessu böli. Þar sem fáfræði er stundum ein helsta orsök eymdar er reynt að kenna skynsamleg vinnubrögð, aðstoða fólk til að bjargast af eigin rammleik. Þetta er nefnt Þróunarhjálp. Rauðakrossfélögin taka þátt í henni. Annars staðar verður að senda fólk til að hjúkra sjúkum, mat til að forða frá hungurdauða. Til alls þessa þarf mikið fé og sérmenntað fólk. Rauði kross íslands tekur þátt í þessu alþjóðlega hjálparstarfi bæði með því að safna fé og senda fólk til starfa. Má t.d. geta þess að á undanförnum 5 árum óafa 26 sendifulltrúar frá Rauða krossi íslands unnið að líknarstörfum víða um heim, aðallega í Afríku og Asíu. Sjúkraflutningur. Þar sem rými ÆSKUNNAR er mjög takmarkað hefur hér einungis verið drepið á fátt eitt af ýmsu sem gaman væri að geta sagt hinum ungu lesendum ritsins frá því marga sem á daga hefur drifið í hinni sex áratuga sögu Rauða kross íslands. En vonandi hefur þó á nógu margt verið minnt til þess að sannfæra lesendur ÆSKUNNAR um að innan vé- banda Rauða krossins er fjölmörg verkefni að finna sem bíða þess að æskan leggi þeim lið. Það er gott að mega eiga von á liðsinni ykkar eftir að þið eruð orðin fullvaxta en þó er ennþá betra að mega vona að þið takið strax til við að verja einhverjum frístundum til starfa fyrir Rauða krossinn. Þið getið spurst fyrir um það hjá félögum Rauða krossins hvar ykkar muni einkum þörf til starfa. Ef þið viljið ekki bíða svars við þeirri spurningu þá getið þið strax tekið til við að hugleiða hvort í kunningjahópi ykkar sé ekki einhver sem þurfi á hjálp ykkar að halda til þess að lífið verði honum Ijúfara, lífsbaráttan léttari. Og ef þið treystið ykkur til að bæta þar um á einn eða annan hátt þá eigið þið að gera það. Auðvitað viljum við helst að það verði innan vébanda Rauða krossins en ef þið kjósið heldur að vera utan þeirra þá skiptir það ekki öllu. Aðalatriðið er að þið reynið alltaf af fremsta megni að vera öðrum fremur til góðs en ills. Að þið sannprófið það að með því að gefa öðrum eitthvað af ykkur sjálfum eruð þið að auðga ykkur, færa ykkur djúpa og varanlega gleði, leggja ykkar lið til þess að börnin ykkar eignist betri heim en þann sem þið hafið tekið í arf. Ef þið gerið þetta þá starfið þið í anda Rauða krossins, fetið í fótspor stofnanda hans, mann- vinarins mikla Henry Dunant. S.M. 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.